Kosningin ógild vegna misræmis í fjölda kjósenda og kjörseðla?

Hmm... þetta hlýtur að vera umhugsunarefni því það er útilokað að kjörstjórn geti skilað inn gögnum sem stemma af réttan fjölda merktra kjósenda og síðan jafnmörgum körseðlum upp úr kjörkassanum.

Ég hefði gaman af því að heyra hvað lögfræðingar héldu um þennan verknað? Hvað myndi íslensk kjörstjórn gera?


mbl.is Borðaði kjörseðilinn í stað þess að kjósa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það þarf ekki að vera flókið Anna. 

Haukur Nikulásson, 13.4.2008 kl. 17:31

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband