Sem áhugamaður um tónlist hef ég oftast gaman af því að horfa á þessa keppni framhaldsskólanna. Núna fæ ég hins vegar of mikið af þeim óþæginda bjánahrolli sem fylgir því að hlusta á falskan söng.
Í ár bregður svo við að nærri 3 af hverjum 4 aðalsöngvurum eru svo tónvilltir að ég vorkenni þeim sárlega að þurfa að þola að frammistaða þeirra sé að eilífu geymd á spjöldum sögunnar þeim til armæðu og leiðinda. Í kvöld verður því miður að segja eins og er að gæði keppninnar gerir þessa dagskrá á laugardagskvöldi frekar dapra.
Mér finnst eiginlega að þessum krökkum sem hreinlega greiði gerður að fella út fyrr þá sem ekki halda tón í sínum lögum. Reyndar skal ég játa að þetta er ekki alltaf mögulegt því að taugaóstyrkur á þessari úrslitastundu setur flesta þessara tónvilltu krakka í enn meiri vandræði og var kannski ekki alveg fyrirséð fyrr en í beinni útsendingu.
Fyrir flesta þessara krakka er vandinn sá að þau eru ómeðvituð um að þau þurfa að vera búinn að ná lögum sínum 120% ef þau ætla að flytja þau sómasamlega undir því álagi sem þessu fylgir, vegna fjölda áhorfenda, vitneskju um sjónvarpsútsendingu og uppsöfnuðum spenningi.
Mér finnst eins og það sé verulegur munur á þessu á milli ára. Það sem ég hef séð í kvöld er óvenju slakt að þessu leyti. Betri þjálfun söngvaranna og ráðleggingar varðandi taugaálags er þeim mjög mikilvæg og hefur í of mörgum tilvikum ekki verið sinnt sem skyldi. Ég velti auk þess fyrir mér hvort þau hafi haft nóga góða monitoringu (heyrt nógu vel í sjálfum sér).
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 265320
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
það sem ég hef um þetta að segja að þetta er alltof alltof langt á laugardagskveldi með ekki bbetri gæðum en raun ber vitni.. afhverju er ekki forkeppni og svo bara sýnt frá úrlsitum með kannski 6 lögum og gert á mun betri hátt. Leiðinlegur þáttur sem varð til þess að ég skipti á sænska sjórnvarpið og horfði á anthony hopkins þar.
Óskar Þorkelsson, 13.4.2008 kl. 06:45
ég horfði á þetta í gærkvöldi eins og maður hefur gert á undanförnum árum. Hingað til hefur maður haft gaman af , en í gær var þetta ekki nógu gott. Alls ekki sem sjónvarpsefni. Söngvarar hafa held ég sjaldan verið falzkari og metnaðurinn lítill. Þetta minnti mig helst á singstar keppni í heimahúsi, slakt karaóki. Ætli að gefa þessu séns að ári liðnu, en svona keppni gerir krökkunum engan greiða og segir kannski um fyrirkomulagið í skólunum þar sem flytjendur eru valdir. Dómendur
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 13:56
Fjölskyldan horfði á og nú brá svo við að öllum fannst þetta fyrirkomulag að hafa svona mörg atriði (sum þeirra alveg úti á túni) orðið algjörlega ótækt. Niðurstaða okkar var undanúrslitakeppni þar sem 10-15 bestu eru sigtuð út og þá fyrst fer keppnin í sjónvarp. Ég trúi ekki öðru en það verði gerð einhver breyting á þessu á næsta ári. Þetta var alltof langt og sumt verulega vont, því miður.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 00:21
Ég er sammála þér Anna, þú ert með góða tillögu þarna.
Haukur Nikulásson, 15.4.2008 kl. 10:07