11.4.2008 | 10:08
Heil stétt tekur þátt í lögbrotum og þeim fíflaskap að refsa þeim sem enga sök eiga
Ég er eiginlega orðlaus yfir þeirri dæmalausu heimsku sem þessi frönsku mótmæli bera með sér.
Ég skil ekki hvernig atvinnubílstjórar halda að þeir fái einhverja samúð með mótmælum sem fela í sér að refsa almennum vegfarendum sem enga sök eiga á þeirra bágindum ef slíkt á að kalla.
Ég minni á að þessir menn hafa kosningarétt og hafa kosið þessa stjórn yfir sig og ég skal vera fyrsti maðurinn til að minna þá á að þeir geti breytt málum með því að taka þátt í stjórnmálum í stað þess að röfla bara eftir á og standa fyrir aðgerðum sem eru lögbrot og það er ekki hægt að una slíku þrátt fyrir að menn hafi að sínu mati réttlátan málstað.
Þó svo að ég sé sammála því að ríkið stundi alls kyns okur á ólíklegustu sviðum og að stjórnmálamenn stundi síðan subbulega sjálftöku úr þessum sömu skattpeningum þá verður að fara eftir þeim reglum sem settar hafa verið. Þessu breytum við ekki nema með pólitík hvort sem fólki líkar það betur eða verr.
Lögregla á skilyrðislaust að sekta alla þá bíla sem staðnir eru að því að leggja ólöglega og hindra umferð - hvernig á annars að ætlast til að aðrir fari eftir lögum og reglum? Með sömu rökum er okkur hinum heimilt að skera á hjólbarða þessara manna af því að þeir hindra för okkar. Er ekki tími kominn til að vakna úr þessu heimskukasti?
Sturla: Málið verður klárað" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
merkilegt samt Haukur að þeir virðast hafa 80-90 % fylgi meðal almennings...
Óskar Þorkelsson, 11.4.2008 kl. 14:53
Óskar, ég skil það að þeir hafi stuðning vegna málsins, en ég held að almenningur styðji almennt ekki lögbrot í mótmælatilganginum.
Haukur Nikulásson, 11.4.2008 kl. 15:17
Svipta þetta hyski ökuleyfi, gera bíla upptæka, fangelsi, barsmíðar og senda þá svo heim til pabba og mömmu með bréf til undirritunar.
Mér finnst agalega leiðinlegt að vera sammála þér, en svona er það nú.
Ingvar Valgeirsson, 11.4.2008 kl. 17:12
búhúhúhú....
þið grenjið útí eitt,fólk er fylgjandi þessum aðgerðum OG lögbrotunum því stjórnvöld hafa sýnt borgurunum og lýðveldinu fádæma hroka og valdníðslu í gegnum árin.bæði þessi og önnur stjórnvöld sem við höfum kosið hafa margoft orðið uppvís að lögbrotum á einn eða annan hátt en þurfa ekki að taka ábyrgð.
heyrði eitt sinn máltæki sem á vel við..."það læra börnin sem fyrir þeim er haft"
Ingvar...það má eiginlega þakka fyrir að að þú ert bæði valda og áhrifalaus lítill maur
siggi (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 20:33