Talar ekki fyrir hönd meirihluta íslendinga

Maður er ekki fyrr búinn að skammast út í Sollu fyrir undirlægjuháttinn gagnvart stórveldunum en að hún bætir bara í vitleysuna sína.

Hún er ekki að tala fyrir munn þjóðarinnar í þessu máli.  Um það efast ég ekkert!

Ég hef átt farsæl viðskipti við Taivani og þeir hafa verið leiðandi í framförum og framleiðslu í Asíu. Mér sárnar illilega fyrir þeirra hönd og skammast mín fyrir að utanríkisráðherra skuli sína þeim þessa óvirðingu. Þeir hafa nefnilega verið jafn lengi sjálfstæðir og íslendingar sjálfir.

Ég skora á þingmenn að taka þetta mál upp á Alþingi við fyrsta hentugleika.


mbl.is Íslendingar styðja ekki SÞ-umsókn Taívan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ISG talar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Hér skiptir engu hvaða perónulega skoðun hún hefur. Ef þú skammast þín fyrir hana þá skammast þú þín fyrir ríkisstjórnina, er það?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 21:56

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Já, ég skammast mín fyrir a.m.k. þessu stefnu hennar Gísli.

Gjörðir ríkisstjórna eru ekki allar annað hvort svartar eða hvítar og því get ég að sjálfsögðu stutt það sem hún gerir vel og er manni að skapi.

Haukur Nikulásson, 15.3.2008 kl. 22:24

3 identicon

Gísli:

Þú segir að hennar persónulega skoðun skipti engu máli. 

Það er ekki hægt að fela sig bakvið starfsheiti. Hún hefur val og hún velur að tjónka við og styðja ríki sem er blóðugt upp fyrir haus. Vissulega talar hún fyrir hönd ríkisstjornarinnar og það sýnir það rotið eðli stjórnarinnar  sem einungis þjónar markaðslögmálunum og gefur í raun skít í mannréttindi.

Áður en ég felli dóm minn yfir henni vill ég þó vera viss um að þetta séu raunverulega hennar orð en þar sem þetta er haft eftir kínverskri fréttastofu  þá get ég ekki verið viss áður en ég fæ staðfestingu.

Ef  þetta eru raunverulega hennar orð þá´er hún að opinbera stöðu ríkisstjórnarinnar á klósettpappír markaððhyggjunnar.

Arnar Þórisso (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 18:32

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband