14.3.2008 | 18:02
Komin á kaf í herbrölt NATO
Það tók ekki langan tíma fyrir Sollu að umbreytast úr tiltölulega saklausri rauðsokku, femínista og borgarstjóra í NATO-sinnaðan stríðshauk sem þvælist um allar jarðir potandi niður þessum örfáu hermönnum sem frá Íslandi koma og eru kallaðir "friðargæsluliðar".
Á Íslandi berum við almennt ekki vopn. "Friðargæsluliðar" gera það hins vegar í fjarlægum löndum. Löndum þar sem við þekkjum ekkert til í og höfum ekki hugmynd um hvers vegna þeir geta ekki lifað í friði. Þessir "friðargæsluliðar" hafa heimild til að nota vopnin ef í hart fer. Ég á erfitt með að skilja hvernig Solla meðtekur í einhverri undarlegri áhrifagirni og meðvirkni að við skiptum einhverju máli þarna. Okkar hermennska á þessum slóðum er undarlegt stórmennskubrjálæði.
Þetta hernaðar- og utanríkisbrölt kostar þjóðina einhverja milljarða og er bara til þess fallið að baka okkur óvild og ógagn meðal fólks sem annars væri hlutlaust í okkar garð í versta falli.
Ég hélt að íslendingar vissu nægilega mikið um múslima til að hafa vit á því að láta þetta fólk bara í friði og skipta sér ekki af því í þeirri von um að vera sjálf látin í friði. Ég óttast helst að þessi afskiptasemi (sem og stuðningur við Íraksstríðið sem ekki er búið að afneita af okkar hálfu) geti valdið því að einhverjum múslimum þyki tímabært að hefna sín á okkur með einhvers konar hryðjuverki.
Því fyrr sem við hættum þessum afskiptum því betra.
Fer til Afganistan á sunnudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:05 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég vona að aumingja fólkið í Afganistan sleppi ómeitt frá þessari heimsókn, aldrei að vita hvaða kúrekar leynast inn á milli í föruneytinu, og hvernig þeir bregðast við ef þeir sjá grunsamlegar hreyfingar inni í víðum mussum sem geta ýmist geymt handsprengjur eða snuddur og pela.
Ég er sammála því að við eigum ekkert með að pota einhverjum byssum, pólitískum eða raunverulegum, að öðrum þjóðum, hvort sem þær eru hafðar sem blórabögglar í stríðinu með hryðjuverkum (við erum fórnarlömb okkar eigin stjórna vegna þessara hryðjuverka, líf og réttindi eru tekin af okkur "til öryggis"), eða ekki.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 19:21
Skil ekki þetta Friðargæslu bull, væri miklu nær að senda kennara og heilbrigðisstarfsmenn til þeirra sem vilja og þurfa að fá aðstoð, ekki að fá á sig orðstír hermangara.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 15.3.2008 kl. 00:39