Ég er að verða gamall...

Gunni Antons birtist einu sinni sem oftar hjá mér á skrifstofunni. Settist niður og dæsti þungan.

"Ég held að ég sé að verða gamall!" sagði hann mæðulega.

"Af hverju heldurðu það?" spurði ég.

"Ég stóð fyrir utan bakaríið og horfði á gullfallega konu koma út úr búðinni með poka og hún var vel vaxinn, með fallegan þrýstinn rass, hvelfdan barm og andlitsfríð."  sagði Gunni.

"Þetta er nú ekki beinlínis ellimerki Gunni minn!" sagði ég uppörvandi.

"Jú" svaraði Gunni jafn mæðulega, "Ég var allan tímann að velta fyrir mér hvað hún væri með í pokanum!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2008 kl. 13:24

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband