7.3.2008 | 10:27
Þessi ekur með reisn
Það er reyndar gott að ökumaðurinn slasaði sig ekki. En mikið óskaplega held að manngreyið hljóti að skammast sín fyrir klaufaskapinn.
Skyldi hann hafa verið að tala í símann? Skyldi hann hafa verið að borða pulsu? Kveikti hann í rettu í stað þess að setja pallinn niður? Ýtti hann á vitlausan takka þegar hann ætlaði að setja þurrkurnar í gang? Skyldi hann hafa verið fjarverandi í meiraprófstímanum sem kenndi ökumönnum að setja pallhelvítið niður áður en farið væri út í umferðina?
Hér er mörgum spurningum ósvarað. En ef ég þekki fjölmiðla rétt verður maðurinn orðinn að hvunndagshetju með forsíðuviðtali í DV eða Séð og Heyrt áður en varir.
Keyrði pallinn af á göngubrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 265320
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Aumingja maðurinn hann á eftir að vera í erfiðleikum með að útskýra þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.3.2008 kl. 11:04
Hann er ekki sá fyrsti sem gerir þessi mistök. Margar brýr bera þess merki að í þær hafi rekist pallar, kranar eða of hár farmur.
Heyrði fyrir mörgum árum sögu af svona atviki við brúna þar sem farið er undir Ártúnsbrekku við ESSO. Þar í nágrenninu var verktaki að vinna með nokkra bíla og tæki. Eigandinn kom á staðinn til að leysa menn af í mat og það tókst ekki betur til en svo hjá honum að hann keyrði einn vörubílinn á fullri ferð undir brúna með pallinn uppi með sömu afleiðingum og í fréttinni, þ.e. pallurinn fór af. Sjónarvottur (sá sem sagði söguna) sagði að vörubíllinn hefði tekist á loft og minnstu munað að stýrishúsið hefði skollið undir brúargólfið. Það hefði væntanlega verið ódýrara hjá honum að láta bílana standa meðan bílstjórarnir fóru í mat. Þessi saga er að sjálfsögðu seld á sama verði og hún var keypt.
Einar Steinsson, 7.3.2008 kl. 11:22
týpisk mistök hjá manni sem er á launum og á ekkert í farartækinu...
Óskar Þorkelsson, 7.3.2008 kl. 12:42
Þetta sýnir hversu mikilvægt það er að sturta niður þegar maður er búinn.
Hjalti Garðarsson, 7.3.2008 kl. 15:56
Það var haft eftir ónefndum lögreglumanni að bílstjórinn hefði hina fullkomnu afsökun. Hann var að flytja stóra sendingu af Viagra pillum.
Haukur Nikulásson, 7.3.2008 kl. 16:12
Það þarf ekkert að vera annað en að hann hafi verið annars hugar augnablik. Ég hef unnið við útkeyrzlu og oftar en einu sinni kom það fyrir að maður gleymdi að setja lyftuna upp og keyrði með opinn bíl um allan bæinn...
Sigurjón, 8.3.2008 kl. 02:18