27.2.2008 | 14:22
...og hvernig ætla þeir að tryggja að svo verði?
Stundum dettur manni í hug að stjórnmálamenn séu hálfvitar. Hvernig ætla þeir að koma í veg fyrir að íslendingar höndli með Evru? Evran er gjaldmiðill eins og hver annar í þessum heimi. Þeir geta bara ekki bannað eitt né neitt í þessum efnum. Við gætum þess vegna notað hveiti sem gjaldmiðil ef við kjósum svo.
Þó svo að ég sé andvígur ESB aðild get ég alveg stutt að íslendingar taki upp annan gjaldmiðil eða tengi krónuna við hann. Einhvern hefur maður fengið á tilfinninguna að þeir sem takast á um ESB aðild taki alltaf sömu afstöðu með eða á móti gjaldmiðlinum í leiðinni sem mér finnst skammsýni í þessari umræðu.
Evra kemur aðeins með aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ágætt hjá þér Haukur. En það er einmitt það sem þetta kommisera kerfi vill því þessir háu herrar hja Evrópubandalaginu þeir bæði halda og vilja stjórna öllu með reglugerðum og tilskipunum og stöðlum og nefndafári.
Víst er þessi umræða um Evrópusambandið talsvert í skotgröfunum af báðum fylkingum. En það er mikið vegna þess að áköfustu stuðningsmenn beita öllum klækjabrögðum til að reyna að ljúga okkur þarnja inn. Tilgangurinn helgar meðalið segja þeir.
Ég er eins og þú Haukur að því leyti að ég get ekki hugsað mér aðild að þessu skrifræðis bandalagi fyrir Ísland. En ég get alveg hugsað mér að við notum einhverja aðra mælieiningu en krónuna til þess að vera okkar lögeyrir, ef það er talið betra. En að ganga í Evrópusambandið til þess að taka upp Evru, kemur ekki til greina.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 15:13
Þessu get ég verið sammála.
Ég man þá daga þegar umræðan um sölu ríkisbankana stóð sem hæst, hversu langt ýmsir gengu þá í því að merkja allar efasemdir um framkvæmdina með kommúnisma. Ég minnist þess að rætt var um bankana eins og ánauðuga þræla í sovéska Gúlaginu. Og ég man hversu margir fögnuðu þegar gengið var frá sölunni eins og nú væri íslenska þjóðin laus úr álögum. Ég man líka eftir því þegar framkvæmdir hófust við Kárahnjúkavirkjun og nokkrir stjórnmálamenn hlógu sig næstum til dauðs þegar Steingrímur J. varaði við ruðningsáhrifum. Og ég man eftir því þegar Íbúðalánasjóður bauð alla öreiga velkomna til viðskipta með 100 % lánum.
En ég man ekki eftir því að nokkur völva hafi verið svo framsýn þá að spá neyðarfundum stjórnvalda með eigendum bankanna eftir örfá missiri né heldur stýrivöxtum Seðlabankans upp að 14 %.
Árni Gunnarsson, 27.2.2008 kl. 15:17