Enn ein áróðursfréttin til að réttlæta hernaðarútgjöld

Fólk ætti að vera farið að sjá í gegnum þessar "fréttir". Þær eru tilbúnar af þeim áróðursöflum sem gera í raun allt til að viðhalda ófriði.

Ófriður er góður bisness og svona "fréttir" eru auglýsingarnar. 


mbl.is Myndbönd sýna börn bera vopn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Þannig að þeir eru að ljúga?

Mofi, 7.2.2008 kl. 11:26

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Sumir sjá samsæri allstaðar

Alexander Kristófer Gústafsson, 7.2.2008 kl. 12:27

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það er tiltölulega auðvelt að sjá samsærið í þessu. Það er alvarleg einfeldni að afneita því að svona fréttir séu bæði tilbúnar og/eða oftúlkaðar. Bandaríkjastjórn er með  heilu herdeildirnar í því að útbúa áróður til að knýja á um móralskan og fjárhagslegan stuðning við stríðsrekstur.

Þetta er eins og og að finna myndband af barnaníði og segja að allir stundi slíkt. Ég mæli Al-Qaeda enga bót fyrir hryðjuverk og óþverra. Vandamálið er að óþverrinn er bara ekki einhliða í þessu máli og það þarf að viðurkenna það fyrir sjálfum sér og öðrum.

Þið megið líka spyrja ykkur þeirra spurningar hvort þetta hefði komið til ef bandaríkjamenn hefðu ekki logið upp ástæður fyrir innrásinni í Írak. Það fór engum sögum af viðlíka hörmungum í Írak þrátt fyrir setu harðstjórans þar, Saddam Hussein.

Sagan mun dæma Bandaríkin harðar af þessu stríði heldur en ruglinu í Vietnam sem var þó skelfilegt dæmi líka.

Haukur Nikulásson, 7.2.2008 kl. 13:20

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Satt Haukur ,þetta er málið!!!!Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.2.2008 kl. 21:51

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband