200.000 íslendingar yrðu dæmdir til dauða

Getið þið ímyndað ykkur hversu marga dómara Davíð Oddsson þyrfti að koma fyrir í dómskerfinu á Íslandi til þess að koma sambærilegum hegningum yfir íslendinga?

Hengingar yrðu meira en fullt starf fyrir fjölda, fjölda íslendinga. Útfararstofur myndu blómstra sem aldrei fyrr. Blómabúðir ættu meira en fullt í fangi með að útbúa kransa fyrir dauðadæmda drykkjumenn. Veitingasalir væru alltaf fullbókaðir frá morgni til kvölds við erfidrykkjur (hmmm bara kaffi) 

Sala á jarðvinnsluvélum til grafartöku yrði aftur gjöfull bisniss og.....

Við getum verið þakklát fyrir að þurfa ekki að horfa upp á þessa vitleysu. Íslamistarnir geta þó huggað sig við að íslendingar deyja á endanum allir... saddir lífdaga flestir og búnir úr glasinu!


mbl.is Dauðarefsing fyrir að drekka áfengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Als

Ég verð nú að taka undir orð Fulls hér - ekki alveg að gera sig að hafa manninn svona á heilanum. Jafnvel í satíru af þessu tagi.

Ólafur Als, 6.2.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Misstuð þið af greininni "Dómarar Davíðs" í DV strákar?

Haukur Nikulásson, 6.2.2008 kl. 16:42

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Allvega væri hann Halli gamli ekki á lifi/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 6.2.2008 kl. 22:12

4 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þetta hljómar bara nokkuð vel, Haukur. Ég sé 0% atvinnuleysi í þessari hugmynd.

Villi Asgeirsson, 7.2.2008 kl. 09:40

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband