Vel að þessu kominn - En verðlaunagripurinn algjör skelfing

Margrét Lára er mjög vel að þessum titli kominn. Hún hefur staðið sig afburða vel og tekið mikinn þátt í að lyfta kvennaknattspyrnunni á þann stall að við karlmennirnir höfum núna ánægju af því að horfa á leikina þeirra. Íslensk kvennaknattspyrna stendur nefnilega mun framar en karlanna um þessar mundir á alþjóðlegan mælikvarða.

Verðlaunagripurinn er hins vegar ótrúlegur. Halda mætti að Margrét Lára væri að byggja og hefði því sérstaka þörf fyrir stóran stillans utan á húsið sitt til að klára múrverk og málningu. Það er ótrúlegt að samtök íþróttafréttamanna geti ætlast til að fólk þurfi að stækka við húsnæði sitt til að geyma svona verðlaunagrip. Hér er eitthvert undarlegt stórmennskuæði á ferð sem að skaðlausu má lagfæra svo lítið beri á.


mbl.is Margrét Lára íþróttamaður ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Algjörlega sammála þessu Haukur, hún var vel að þessu komin ,en verðlaunagripurinn horrör/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.12.2007 kl. 21:53

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband