Eitt fallegasta dægurlag allra tíma - sungið af rámum jazztrompetleikara

Ég rakst á þetta myndskeið á www.youtube.com því mig langaði að finna skuggamyndir. Ég fann þetta stórskemmtilega myndskeið við lagið sem Louis Armstrong gerði vinsælt árið 1968 What a wonderful world eftir Bob Thiele.

Lagið dásamar lífið og tilveruna og ætti að vera okkur öllum ágæt upplyfting í svartasta skammdeginu. Þú kemst örugglega í gott skap með þessum handbrögðum Raymond Crowe.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært

Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 16:25

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Alger snilld - takk fyrir að deila þessu með okkur

Halldór Sigurðsson, 28.12.2007 kl. 16:44

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband