Nú öfunda ég alveg heiðarlega...

Mikið öfunda ég Óla Palla af því að hafa verið þarna.

Ég hef heyrt í mörgum öðrum sem segjast hafa viljað vera þarna á þessum konsert.

Þessir kallar gleyma engu, enda hafa þeir aldrei hætt að spila, þeir geta bara ekkert orðið annað en betri.


mbl.is Flottasti söngvari rokksögunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úpps já, hver einasti rokkari í heimi hefði sko viljað vera þarna í gærkvöldi. Led Zeppelin eru jú eini sinni lang mestu og stærstu risar rokksögunnar ( fyrir utan The Beatles ) og Robert Plant þar að auki langbesti rokksöngvari sem fram hefur komið og honum vildu jú allir söngvarar líkjast. Ég stórefa að nokkru sinni eigi eftir að koma fram rokkhljómsveitir í líkingu við The Beatles og Led Zeppelin. Þeir eru svona eitthvað í líkingu við Mozart og Beethoven síns tíma. 

Stefán (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 13:29

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

http://erla1001.blog.is/blog/erla1001/entry/388660/

skoðaðu þetta

Einar Bragi Bragason., 12.12.2007 kl. 00:06

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband