26.10.2007 | 22:11
Út með Alfreð - Inn með Ingu Jónu, sérfræðing í byggingu hátæknisjúkrahúsa!
Ég held að ég þurfi ekki að tjá mig mikið um þetta.
Inga Jóna Þórðardóttir, eiginkona forsætisráðherrans á að sjá um úthlutun fjár og verkefna á stærsta og einu flóknasta byggingarverkefni í sögu borgarinnar. Hún er örugglega sérfræðingur í byggingu og skipulagi hátæknisjúkrahúsa...??
Allt kemur þetta til af því að Davíð varð lasinn. Hefði Davíð skyndilega orðið gamalmenni hefði þetta orðið hátæknielliheimili.
Orðið "spilling" er of smávaxið. Það þarf orðið að finna eitthvað sem er stórfenglegra.
Nýjar nefndir fjalla um málefni heilbrigðisstofnana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ekki ólíklegt hjá þér Bjarni. Samt fannst manni að miðað við aðstæður Davíðs á þessum tíma að ráðstöfun fjárins væri herfilega sjálfmiðuð. Eiginlega jafn sjálfmiðuð og það að láta setja hornsteina ráðhúss Reykjavíkur og Perlunnar á fæðingardögum foreldra sinna.
Haukur Nikulásson, 26.10.2007 kl. 22:36
Er þá öll Haarde fjölskyldan komin í embætti? Hefði ekki verið nær að fá fagmann til að stýra þessari nefnd. Þetta er ótrúlega smekklaust svo maður kveði nú ekki fastara að orði.
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 22:41
Er þetta ekki bara dæmigert fyrir pólitíkina,það er ekki spurt um hæfnisskírteini bara flokksskírteini,ég stundum velt því fyrir mér hvort maður verði hæfur í hvaða starf sem er ef maður er með flokkskírteini uppá vasan.ER nokkur ástæða að leggja á sig langskólanám þegar skírteinið blífur?
Ari Guðmar Hallgrímsson, 26.10.2007 kl. 23:00
Ekki hefi maður orðið hökufeitur af þessi flokksskirteini/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 26.10.2007 kl. 23:30
Ari, ef þú ert í langskólanámi skaltu halda því áfram. Ekki missa trúna á því.
Haukur Nikulásson, 27.10.2007 kl. 00:36
Það er búið að klúðra nóg í heilbrigðiskerfinu. Ekki batnar það við afskipti Péturs Blöndal. Bendi á góða grein í Fréttablaðinu í dag eftir Þóru Andrésdóttur,er henni algerlega sammála. Hvaða hlutverki haldið þið að tengdadóttir Haarde hjónanna hafi í borgarmálunum? En hjónin hafa fengið blessun páfa. Ég held að IJ. sé yfirforsætisráðherra. Það er ólykt af þessu .
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 00:55
Guðlaugur Þór gerir bara það sem honum er sagt, annars hefði hann ekki náð svona langt!
Kjartan Pétur Sigurðsson, 27.10.2007 kl. 08:16
spillingarflokkurinn er réttnefni fyrir sjálfstæðisflokkinn !
Óskar Þorkelsson, 27.10.2007 kl. 15:33
Gæti einhver bent mér á stjórnmálaflokk sem ekki hefur ástundað spillingu?
Ingvar Valgeirsson, 27.10.2007 kl. 21:17
Flokkur Mannins.. Ertu með þessu að segja Ingvar að af því að allir hafa jkomið nálægt spillingarmálum að við eigum bara að láta það ganga yfir okkur ? Á eftir Framsókn þá eru sjallarnir spilltastir allra.
Óskar Þorkelsson, 28.10.2007 kl. 00:38