Hiđ endanlega hámark móđursýkinnar!

Ţćr rifu í hár sitt og föt. Fóru hamförum í sćtum sínum, grétu, hlógu, hoppuđu og létu öllum illum látum. Ţađ mátti halda ađ ţćr vćru gjörsamlega andsetnar.

Hugsiđ ykkur, öll ţessi lćti voru vegna hljómsveitar sem var međ eitt af sínu fyrstu frćgu lögum af mörgum. Mađur býst alls ekki viđ ađ sjá svona hamfarir í ađdáun aftur! 

Ţetta eru Bítlarnir á tónleikum í Manchester 1963 og flytja hér She loves you.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband