23.10.2007 | 12:42
Allt áfengi í matvörubúðir
Það er hægt að færa rök fyrir öllu, líka því að banna bíla á þeim forsendum að þeir valdi u.þ.b. 30 dauðsföllum árlega. Með sömu rökum má banna lambakjöt því offita verði fjölda fólks að aldurtila á hverju ári. Kokkteilsósu ætti þá að banna á þeim forsendum að það sé "kransæðakítti".
Sams konar rök og að ofan eru notuð af þeim sem ekki vilja leyfa sölu á áfengum drykkjum í venjulegum verslunum.
Mín skoðun er sú að það sé of langt gengið í að reyna að verja minnihluta fólks, sem ekki getur með áfengi farið. Það er ekki viðunandi að fólk sem vill hafa t.d. rauðvín með góðum mat að það þurfi að sækja máltíðina á óþarflega marga staði með tilheyrandi tíma, kostnaði og fyrirhöfn. Sú árátta forræðishyggjufólks að vandræði hinna fáu eigi að bitna á heildinni er óþolandi.
Það hlýtur öllu hugsandi fólki að verða ljóst að það er trúlega stærra vandamál falið í offitu nútímamannsins og það væri frekar að gera ætti aðgengi að mat erfiðara en nú er til að bæta almennt heilsufar. Ég tel að fæstir vilji sjá forræðishyggjuna ganga svo langt. Þess vegna á að leyfa sölu á öllu áfengi í búðum á meðan samfélagið ákveður að þetta séu leyfðar neysluvörur.
Áfengisvandamál verður aldrei "læknað" með því að takmarka aðgengi. Sem óvirkur tóbaksfíkill á ég vindla heima hjá mér og eldfæri. Aðalatriðið er að fíklar láti vandamálið í friði
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:28 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
sammála þessu Haukur alveg / Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 23.10.2007 kl. 15:05
Ef síðasta athugasemd á að heita rök gegn skrifum málshefjanda, þá get ég ekki annað en flokkað hana undir hundalógík. Ekki skildi ég málshefjanda á þá leið að venjan verði að gera sér sérstaka ferð til að ná í léttvínið, heldur að geta gripið það með sér um leið og steikin er valin úr kjötborðinu. Eðlilegasti hlutur í heimi.
Svartinaggur, 23.10.2007 kl. 21:40
Mér finnst furðulegt að skv. frumvarpinu má aðeins selja vín að styrkleika 22% eða minna í verslunum. Sumsé, ég má kaupa vodka-ice eða bacardi breezer, sem er forblandað á flöskum, en ekki kaupa mér flösku af vodka eða rommi og blanda það sjálfur. Verslanir mega selja sumar tegundir snafsa, sem menn skella í sig helst í þeim tilgangi að ná kjörölvun á mettíma, en sömu verslanir mega ekki selja sterkara áfengi, t.d. romm - sem er sjaldnast drukkið nema vel blandað. Er þetta ekki bara spurning um allt eða ekkert, gera þetta almennielga eða sleppa því?
Ingvar Valgeirsson, 23.10.2007 kl. 22:44