18.10.2007 | 13:39
Einkavæðum ríkið - Fáum Björgólf Thor sem nýjan kóng!
Mér sýnist að atburðir undanfarinna daga veki mann til umhugsunar um að verið sé að einkavæða borgina með aðförinni að Orkuveitu Reykjavíkur. Það virðist blasa við að kjörnir fulltrúar okkar í borgarstjórn séu svo einfaldir að þeir séu auðplataðir upp úr skónum svo milt sé til orða tekið. Þetta þýðir að þær auðlindir sem eru nú á hendi samfélagsins þ.e. ríki og sveitarfélaga eru smám saman að detta í hendur þeirra græðgispunga sem telja sig geta rekið allt betur en stjórnmálamenn.
Með hliðsjón af því að einkavæðing eigi alltaf að þýða aukinn gróða þá liggur í augum uppi að leggja verður niður stjórnsýslustigið sem nú kallast sveitastjórn í sparnaðarskyni og þá verður borgin og öll sveitarfélögin færð undir eina ríkisstjórn sem stjórnað verður af þeim kóngi sem á hæsta tilboðið í ríkið.
Ef við einkavæðum íslenska ríkið má búast við að sá ríkasti sem við eigum, Björgólfur Thor, bjóði hæst í þetta og verði þar með sjálfskipaður kóngur yfir Íslandi. Björgólfur hlýtur að sjá kosti þess að geta ráðið hér ríkjum og sett þau lög um algjöra einokun allra þátta í þessu samfélagi eins og honum sýnist. Það hlýtur að vera sparnaður í því að leggja niður samfélags- og eftirlitsstofnanir sem núna þvælast bara fyrir alvöru viðskiptajöfrum.
Þeir sem eru fylgjandi einkavæðingu nokkurn veginn allrar starfsemi ríkins hljóta að sjá að hér er mjög gott mál á ferðinni.
Hugsið ykkur hvað það yrði yndislegt að búa í þjóðfélagi sem væri alveg laust við allt pólitískt þras?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Öllu gríni fylgir alltaf eitthver alvara/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 18.10.2007 kl. 15:04
Ég hélt að þetta væri orðið svona...
Óskar Þorkelsson, 18.10.2007 kl. 17:24