Hver er réttur borgarbúa til að kaupa í þessu fyrirtæki?

Það má spyrja sig þeirrar spurningar að þeir borgarbúar sem hafa með viðskiptum sínum við Orkuveituna í marga tugi ára eigi ekki alveg eins rétt að fá að kaupa í þessu fyrirtæki rétt eins og starfsmennirnir. Sumir þeirra eru reyndar bara nýkomin til starfa og virðast því njóta strax réttinda umfram þá sem hafa í raun og veru byggt upp þetta fyrirtæki með því að greiða á stundum okurverð fyrir orkuna þarna.

Sumt af þessum peningum okkar hefur verið sett í tilraunastarfsemi og óskylda sem farið var út í vegna þess að enginn vissi hvað átti að gera við uppsafnaðan auð frá okkur almúganum! 

Nú ætla menn að klóra yfir ruglið með því að henda þessu í kjafta þeirra sem eru að dunda við að stela þessu frá borgarbúum (þ.m.t. Akurnesingar og Borgfirðingar).

Ég man ennþá þau rök Alfreðs Þorsteinssonar fyrir hækkun orkuverðs að minna hefði selst en vonir stóðu til! Við látum ekki bjóða okkur endalaust þessi hálfvitarök og síðan undanlátssemi við stórþjófa! 


mbl.is Níu af hverjum tíu starfsmönnum Orkuveitunnar kaupa í REI
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er akkúrat það sem vantar inn í umræðuna.Hljóta ekki allir eigendur að eiga sama kauprétt? Orkuveitan er einhvern veginn alltaf meðhöndluð eins og einkafyrirtæki. Valdið hefur lengi verið misnotað.

Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 01:11

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 265321

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband