Hitaveitu suðurnesja glötuð - Gæta þarf Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjunar

Skammtímasjónarmið sveitarstjórnarmanna á Suðurnesjum er nú að koma í bakið á þeim.

Þeir seldu hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja trúlega til að losa sig við skuldir og þurfa nú fljótlega að fara búa sig við okur í orkuþjónustu frá þeim í staðinn.

Það er undarlegt að horfa upp á sveitarstjórnarfólk framkvæma hlutina með þessari skammsýni.

Geir er ekki trúverðugur. Hann hefði getað stöðvað þessa þróun hefði hann kært sig um. Þegar hans stjórnmálaferli lýkur verður hann einhvers staðar nálægt Friðriki Sophussyni þegar þeir hafa lokið því að stela Landsvirkjun líka undan íslensku þjóðinni.


mbl.is Orkulindirnar ekki endilega andlag einkavæðingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Ef HS er "glötuð" eftir sölu hennar til einkaaðila, er þá ekki ráð að tryggja að fyrirtækið sem þú vinnur hjá verði "hólpið" með því að gefa sig til hins opinbera?

Geir Ágústsson, 9.10.2007 kl. 15:24

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Skemmtilegur útúrsnúningur Geir.

Haukur Nikulásson, 9.10.2007 kl. 16:37

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já Haukur það er erfitt að vera sjalfstæðismaður i dag/það gefur á Bátin/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 10.10.2007 kl. 00:41

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband