Erfitt að fá liðið til að þegja og sætta sig við spillinguna

Mín spá er sú að formaður flokksins sé búinn að skipa sínu liði að halda sér saman og sætta sig við orðinn hlut.

Mín spá er sú að eitthvert yfirlýsingamjálm um að bæta megi vinnubrögðin verði gefið út í nafni borgarstjórnarflokksins og menn harmi að bla bla bla...

Eftir stendur samt sú staðreynd að ekkert af þessu borgarstjórnarliði getur komið í veg fyrir að gjörningurinn standi. Geðþekku græðgispungarnir eru búnir að plata þetta lið upp úr skónum og ránsfengurinn horfinn svona rétt eins og aðrar auðlindir sem horfið hafa frá þjóðinni. Hlýtur að vera gaman í pólitíkinni sérstaklega þegar máttleysið verður svona algert gegn augljósri spillingu.


mbl.is Fundur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Þeir væru allir búnir að missa stöðu sína ef við byggjum ekki í svona "bananalýðveldi".

Það eru engin takmörk fyrir því hvað stjórnmálamenn komast upp með á þessu landi.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 8.10.2007 kl. 15:35

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband