Hljómleikaútgáfur geta verið mun betri en stúdíóupptökur... hér er dæmi um það.

Fleetwood Mac er ein af mínum uppáhaldshljómsveitum frá árum áður. Við erum mörg sem keyptum hina frábæru plötu Rumours frá árinu 1977. Þessi plata seldist í gámavís um allan heim. Öll lögin voru gullmolar og mér finnst eiginlega með ólíkindum að hljómsveit geti tekist svona vel upp.

Ég rakst á þetta videó á Youtube og má til með að deila því með ykkur í helgarlok.  Hér er bandið í mjög góðu stuði vægast sagt. Sannkallaður hrollur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Rumours er sennilega ein af allra bestu plötum þessa tímabils..

Óskar Þorkelsson, 23.9.2007 kl. 13:47

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vá Pottþétt sáund, rosalega hreinir tónar og mikið stuð.  Maður fékk bara í tærnar að hlusta á þetta.  Þau eru frábær.  takk fyrir að deila þessu með okkur Haukur minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.9.2007 kl. 11:19

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég fjárfesti nýverið í tímaritinu Classic Rock, en tölublaðið bar heitið "The Drug Issue". eintðmar fylleríd og dópruglsögur af poppurum. Dágóður partur blaðsins var lagður undir sögur af gerð Rumours. Fáskrúðsfjarðarskútan hefði ekki verið upp í nös á ketti á þeim bænum.

Ingvar Valgeirsson, 24.9.2007 kl. 17:22

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband