Þessi gaur kenndi nú allmörgum að rokka... og er ekki hættur enn!

Ég satt að segja man varla eftir neinum sem rokkaði jafn ekta og Chuck Berry. Hann samdi bestu gítarrokkslagarana á upphafsárum rokksins og var átrúnaðargoð helstu hljómsveitanna eins og Bítlanna, Stóns og fleiri sem á eftir komu.

Það er laugardagskvöld og því upplagt að hefja partíið á þessum gullmola... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Alveg gargandi snilld, síðan hvenar ætli þessi myndbandsupptaka sé?

Sigfús Sigurþórsson., 22.9.2007 kl. 22:51

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

1972 í London. Ef þú skoðar viðbæturnar þegar videóinu lýkur sérðu fleiri snilldarlög frá sama konsert t.d. Sweet little sixteen o.fl.

Haukur Nikulásson, 23.9.2007 kl. 00:46

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband