Betra er seint en aldrei

Eins og margir aðrir gleðst ég yfir yfirbót Kristjáns Möller, þó hann hefði mátt reiða þessa afsökunarbeiðni fram miklu miklu fyrr.

Það er ekkert grín að vega að starfsheiðri manna með þessum hætti og gera með því tilraun til að hindra að maðurinn geti aflað sér eðlilegs lifibrauðs.

Ég geri ráð fyrir því að Einar hljóti að hafa samið um bætur fyrir ómaklega gagnrýni, mannorðshnekki og tekjutap. 

Maður vonar bara að þetta sé upphafið að yfirvegaðri stjórnsýslu Kristjáns.


mbl.is Kristján biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband