...og svo tekur hann við United!

Ég hef stundum velt því fyrir mér af hverju ég fæ ekki feitan starfslokasamning. Er það ekki toppurinn á hamingjunni? Geti verið einhversstaðar að leika sér á fullum launum!

Nei, maður hefur gengið svo langt í þessari hugsun að hún gangi ekki upp fyrr en þú ert orðinn nógu gamall. Það er ekkert gaman að rífa endalausa sunnudaga af dagatalinu. Fyrr en varir er engin breytileiki milli daga og allt rennur saman í eina flatneskju.

Líklega er best að puða bara áfram á meðan starfsorkan er til. Þess vegna er ekkert ósennilegt að Mourinho fari til Manchester United og taki við af Ferguson. Þessi heimur er alveg nógu klikkaður til þess. 


mbl.is Chelsea gerir starfslokasamning við Mourinho
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband