Ritstjórn Vísis hætt að þola SKOÐANIR á fréttum

Ritstjórn Vísis hefur ákveðið að taka út Skoðanir á fréttum en bendum lesendum á að hægt er að blogga um fréttir á blogsvæðum Vísis og BlogCentral.is og þær bloggfærslur birtast við þá frétt sem bloggað er um.

Ég skil svo sem ósköp vel að þeir nenni ekki lengur að leyfa manni að gera athugasemdir. Maður gat verið ansi nastí þegar þeir gubbuðu upp einhverri vitleysunni, andmælti einhverju rugli eða benti á ambögur.

Meira að segja dálkurinn "Umræðan" leyfir ekki skoðanir. Má þá ekki í framhaldinu kalla hann "Einræðan"?

Einhvern vegin hefur bloggið á Vísi ekki náð til mín og ég fer aldrei þangað, ekki frekar en á Eyjuna. 

Þeir á Vísi lúkka betur út eftir þetta, lausir við neyðarlegu kommentin... en minnka lesturinn og verða leiðinlegri en þeir þurfa að vera eftir þessa tiltekt í kerfinu sínu. Mínum ferðum á Vísi mun allavega fækka verulega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm það getur verði leiðinlegt að fá komment, sem manni líkar ekki.  Þá er nú best að loka bara fyrir.  Eða hvað ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.9.2007 kl. 09:37

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 265321

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband