Menn eiga að hafa metnað... og þora að tjá sig!

Þetta er í mínum anda. Veigar Páll á að láta þjálfarann heyra að hann vilji sitt tækifæri og eigi það fyllilega skilið.

Veigar Páll er í 8. sæti á lista VG eftir daginn í dag yfir jafnbestu leikmenn norsku deildarinnar og í efsta sæti sama miðils yfir þá sem eiga samtals flest mörk og stoðsendingar.

Þjálfarar eiga að nota "heita" leikmenn á meðan þeir eru það en ekki þegar þeir eru orðnir kaldir aftur. Það er hlutverk þjálfarans að finna út hvenær rétti tíminn er á hverjum leikmanni og ekki síður að peppa þá upp í rétt stuð fyrir leiki.

Veigar er nógu heitur til að eiga rétt á að fá sitt tækifæri. Ef ekki núna, þá hvenær?


mbl.is "Ég fæ ekki tækifæri með landsliðinu"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veigar er besti framherji íslands í dag. Hann er tekknískur, sterkur, fljótur, getur haldið boltanum vel, les leikin vel og kann að skora. Þetta er eitthvað sem enginn annar íslenskur framherji hefur haft í langan tíma nema kanski Eiður en hann er ekkert að spila. Þannig að ég vill hafa Veigar í byrjunarliðinu í Október

Maggi V (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 17:19

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband