9.9.2007 | 01:54
Spánverjar ákváðu að Eiður væri áfram meiddur!
Hér er mál í uppsiglingu sem ekki verður séð fyrir endan á strax.
Hér virðast Spánverjar vera að draga tennurnar úr íslenska landsliðinu með aðstoð forráðamanna spánska félagsins Barcelona. Þetta hlýtur að draga dilk á eftir sér þar sem búið var að lýsa því yfir að hann væri orðinn leikfær þó ekki hefði hann úthald í fullan leik.
Ég á jafnvel von á því að keppinautar Spánar um efstu sæti riðilsins láti fara fram rannsókn á þvi með hvaða hætti þetta ber að og þá reynir á það hvort stjórn KSÍ hefur manndóm í sér til að segja satt í þessu máli.
Það er auk þess ámælisvert að stjórn KSÍ noti nafn Eiðs Smára fram á allra síðustu stundu til að selja miða á leikinn. Er engin sómatilfinning lengur í þessu málum?
Barcelona óskaði eftir því að Eiður spilaði ekki í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 265322
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Steinar Óli,
Ég hef aldrei eytt athugasemd. Í þínu tilviki skal ég gera það ef þú biður mig um það.
Haukur Nikulásson, 9.9.2007 kl. 08:21
skrýtið þetta mál, fréttamenn hljóta að kafa dýpra í þetta
Hallgrímur Óli Helgason, 9.9.2007 kl. 11:19
Og ég held það hafi þá bara verið hið besta mál. Fannst liðið spila mjög vel í gær og með fullri virðingu fyrir Eiði Smára, þá held ég að liðið hafi spilað mun betur sem lið en ef þeir hefðu haft Eið Smára inná. Þegar Eiður spilar snýst allt í kringum hann og hann á að gera allt virðist vera, allt lagt á herðarnar á honum og það dregur liðið niður. Þetta er nákvæmlega eins með Ólaf Stefánsson í handboltanum, þegar hann spilar ekki þá spilar liðið betur.
ViceRoy, 9.9.2007 kl. 13:38
Sammála Sæþóri.
Eiður er ekki búinn að spila fótbolta í marga mánuði, er algerlega dottinn úr leikformi. Mér fannst liðið bara spila fínan leik á móti Spánverjum, en samt finnst mér liðið alltaf detta í sama farið þegar við erum komnir 1-0 á móti stórliðum, við pökkum í vörn. Undantekningalaust endar það með að við þolum ekki pressuna og við fáum mark á okkur, gerist í hvert einasta sinn.
Af hverju getur liðið ekki bara haldið áfram að spila sama leik og þeir gerðu í 70 mínútur ?
Ívar Jón Arnarson, 9.9.2007 kl. 15:27
Ég er sammála Sæþóri og Ívari að hinir leikmennirnir eigi jafnvel að styrkjast við brotthvarf Eiðs. Maður sér þetta oft í hópíþróttum. Það er líka eins og að andstæðingarnir leggi sig ekki eins mikið fram ef þeir telja að liðið veikist við fjarveru stjörnuleikmanna.
Þetta voru í sjálfu sér ágæt úrslit í gær og ekki yfir neinu að kvarta, þó svo að einhverjir hafi talið mig neikvæðan i djókbloggi mínu hér á síðunni. Sumir taka þetta svo alvarlega að þeir kveikja ekki á bröndurunum.
Haukur Nikulásson, 9.9.2007 kl. 17:36
A.m.k. má kalla það sérstaklega neyðarlegt fyrir KSÍ að hafa lúffað fyrir öðru af stærstu knattspyrnuveldum Spánar, með því að geyma sinn þekktasta leikmann og markaskorara uppi í stúku í leik á móti Spáni! Að sjálfsögðu ættu fjölmiðlar að grafast frekar fyrir um þetta mál.
Bjarni Þór Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 18:34