13.8.2007 | 08:22
Er viðskiptaráðherrann einfaldur?
Það er hreinlega ekki hægt að verjast ofangreindri spurningu þegar maður les þessa grein.
Það vita allir sem eru í viðskiptum að þú "étur" ekki gengishækkanir bara af því að þú ætlir að vera svo "góður" við almenna neytendur að hækka ekki vöruverð þegar innkaupsverðið þeirra hækkar.
Ég hef færst sífellt nær þeirri skoðun að Björgvin G. Sigurðsson hafi verið kosinn til ábyrgðarstarfa vegna þess að hann hefur slétt og fellt útlit, hófsaman talanda og verið forystunni sauðtryggur og umtalsgóður í hennar garð. Björgvin hefur líka sýnt af sér að vera vel meinandi. Þar með held ég að kostir hans séu upptaldir. En þetta dugir bara ekki til að vera alvöru viðskiptaráðherra.
Ummæli hans á mörgum sviðum undanfarið eru að sannfæra mig um að hann sé í raun allt of einfaldur og skaplaus til að geta sýnt einhver tilþrif í stöðu viðskiptaráðherra. Ég held reyndar í alvöru að hann skilji alls ekki eðli viðskipta.
Mér kæmi ekki á óvart að hann færi í gegnum sinn pólitíska feril eins og Valgerður Sverrisdóttir, sem var nægilega foringjaholl og hugguleg til að þrífast allt of lengi í toppstöðum þrátt fyrir algjöran skort á hæfileikum.
Verslanir og birgjar taki á sig hækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Einfaldur - það fer svolítið eftir því hvort hann er að meina þetta og hvort hann heldur í raun og veru að þetta sé möguleiki í raunveruleikanum. Má svo ekki útiloka þann möguleika að þetta sé lýðskrumsbull. Það væri ekki í fyrsta skipti sem pólítíkus léti svoleiðis út úr sér.
Ingvar Valgeirsson, 13.8.2007 kl. 14:42
Ég hélt nú satt að segja að það væri ekki í verkahring ráðherra og allra síst ráðherra sjálfstæðismanna að vera að pexa yfir verðlagningu. Ríkir ekki frjáls samkeppni og er það ekki hún sem á að sjá til þess að verð haldist eðlileg. Hlutverk ríkisins er fyrst og fremst að sjá til að eðlilegar aðstæður ríki á markaðnum þ.e. að ekki sé um að ræða einokun eða fákeppni.
Ef verð á matvöru er orðið of hátt, er þá ekki komið tækifæri fyrir nýtt fyrirtæki að hasla sér völl með því að vera ódýrari en allir hinir einsog Bónus og Hagkaup gerðu hér eitt sinn.
Jón Bragi (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 16:59