Það komu þyrstir Sjálfstæðismenn úr hinni pólitísku eyðimörk

Það er greinilegt að þó að Sjálfstæðismenn hafi gagnrýnt R-listann fyrir fjárhagslega óstjórn að þá gleymist það ótrúlega fljótt þegar þeir fara sjálfir að stjórna málum.

Það er ekkert sem réttlætir tvöföldun á húsnæðiskostnaði og endurspeglar að menn komu þyrstir úr hinni pólitísku eyðimörk.

Þetta sýnir líka hvað menn eru fljótt að verða blindir á það að opinbert fé sem eitthvað sé alltaf skítnóg af og megi ráðstafa frjálslega. Stundum er eins og stjórnmálamenn séu með það á tilfinningunni að ef þeir eru ekki stinga opinberum fjármunum í eigin vasa að þá sé alveg sama hvernig þeir séu notaðir. Réttlætingin sé þá sú að launin séu svo lág (samanborið við auðmennina) að það sé þá bara í lagi að nota þá í aðstöðudekur.

Þetta minnir mig sterklega á dómsmálaráðherra sem á sínum tíma setti hátt í 10 milljónir í að innrétta einkaklósett í ráðuneytinu sínu af því að henni hugnaðist ekki að því að nota sömu hlandskálar og hinir starfsmennirnir.


mbl.is Gagnrýna leigusamning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þetta er það sem þessir eikvæðingasinnar vilja að lát vini syna okra á okkur Borgarbúm/Villi veit vist hvað þar til þessa/eg mótmæli þessu,barasta skömm og ekkert annað/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.8.2007 kl. 12:34

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband