Eyjamenn vilja ekki Árna Johnsen sem kynni á þjóðhátíð í eyjum

Margir hafa sterka skoðun á því að Árni Johnsen eigi ekkert erindi sem þingmaður vegna fyrri óknytta og afbrota. Ég er einn þeirra.

Hins vegar finnst mér athyglisvert að eyjamenn hafni honum sem kynni á þjóðhátið þar sem þeir hafa trúlega mjög margir kosið hann á þing. Var það kannski bara gert af kvikindisskap til að losna við hann frá Vestmannaeyjum?

Við sem þekkjum sögu Árna sem blaðamanns hjá Mogganum skiljum ósköp vel að kollegar hans hér vilji ekki birta fréttina um þessi tíðindi af þjóðhátíðinni í eyjum. Mogginn át nefnilega upp alla lygina úr Árna þegar hann gerði tilraun til að hylma yfir þjófnaðar- og svikamálin á sínum tíma. Þið getið því smellt hér til að lesa fréttina hjá samkeppnisaðilanum. Er ekki þessi nettækni orðin yndisleg?

Þar sem áhrifa Árna gætir ekki lengur og hommahatursins hans má búast við að brilliant skemmtikraftur eins og Páll Óskar birtist aftur á sviðinu á þjóðhátíðinni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband