22.7.2007 | 11:11
Sum kvöld eru bara skemmtilegri en önnur
Sum kvöld eru skemmtilegri en önnur. Hvernig á annað að vera? Hvernig getur maður upplifað skemmtilegt kvöld nema vita líka hvernig "venjuleg" kvöld eru. Satt að segja upplifi ég ekki mörg leiðinleg kvöld nú orðið.
Við Gunni tókum að okkur að spila í afmælisveislu í gærkvöldi hjá vinafólki okkar Arnari og hans yndislegu sambýliskonu Heiðu. Þetta átti að vera sameiginlegt 100 ára afmæli þar sem þau væru samtals eitt hundrað ára á um það bil þessum degi. Þetta reyndist vera allt saman bara hálfur sannleikur og eftir á að hyggja eiginlega tóm blekking!
Við byrjuðum að spila í þokkalega góðum fíling þegar upp kemst að þau létu pússa sig saman þá fyrr um daginn. Þannig að 100 ára afmælið breyttist snarlega í giftingarveislu og þar með var lokið rúmlega 40 ára syndalifnaði þeirra skötuhjúa. Rúmlega 40 árin eru semsagt eins og hitt dæmið rúmlega 20 ár sem hún hefur búið með honum og svo hin rúmlega 20 árin sem hann hefur búið með henni. Einhvern veginn hélt ég að þroskað fólk reyndi rekar að draga niður árafjöldann, en sumir gangast bara upp í því að bæta við háum tölum.
Þar sem partíið breyttist svona snarlega úr afmælisveislu í brúðkaupsveislu, þá þurftum við Gunni að vippa upp óæfðum brúðarmarsi (sem var gargandi gítarsóló í stíl við þjóðsönginn hans Jimi Hendrix á Woodstock) og svo klassískum ástarsöngvum eins og ástinni hennar Ragnheiðar Gröndal og Ó, þú eftir Magga Eiríks. Þessi lög klikka ekki, jafnvel ónýtir söngvarar geta flutt þau þannig að þau hrífi, svo vel eru þau samin.
Þetta er með skemmtilegri uppákomum sem ég hef komist í. Dúndrandi stuðið á brúðhjónunum/afmælisbörnunum og gestunum gerir þetta að sérlega eftirminnilegu kvöldi.
Til hamingju Arnar og Heiða með hnapphelduna.
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Skál!
Sigurjón, 24.7.2007 kl. 21:40