Eftir talsverðar ádeilur Samfylkingarinnar á hendur stjórnarþátttöku íhaldsins s.l. 16 ár er gott að hafa í huga að það hljóti að taka talsverðan tíma að setja um nýja málefnaskrá. Takið ykkur tíma og lesið aðfinnslulista Ágústs Ólafs sem hann setti á blogsíðuna sína nokkrum dögum fyrir kosningar til að minna á gerðir og aðgerðarleysi síðustu stjórnar. Takið eftir því að Íraksmálið er í fyrsta sæti.
Ég get ekki á mér setið að varðveita þennan lista Ágústs Ólafs:
3.5.2007 | 10:27
Syndalisti ríkisstjórnarinnar
Kosningarnar snúast ekki einungis um framtíðina. Þær snúast líka um fortíðina og hvað flokkar hafa gert. Förum yfir 40 atriði sem ríkisstjórnarflokkarnir stóðu að eða komu nálægt.
- Íraksmálið
- Fjölmiðlamálið
- Árni Johnsen og tæknilegu mistökin
- Falun Gong
- Byrgismálið
- Skipun félaga sinna í Hæstarétt
- Brot á jafnréttislögum við þessar skipanir og fleiri
- Baugsmálið
- "Innmúraður og innvígður"
- "Ónefndi maðurinn"
- Eftirlaunafrumvarpið
- Sætasta stelpan á ballinu og eitthvað sem gerir svipað gagn"
- "Þær hefðu hvort sem er orðið óléttar"
- "Jafnréttislögin eru barns síns tíma"
- Eitt hæsta matvælaverð í heimi
- Eitt hæsta lyfjaverð í heimi
- Einu hæstu vextir í heimi
- Kosið gegn lækkun á skatti á lyfjum
- Kosið gegn afnámi vörugjalda á matvælum
- Kosið gegn 75.000 kr. frítekjumarki fyrir eldri borgara og öryrkja
- Staðið gegn því að láta samkeppnislög gilda um landbúnaðinn
- Verðbólguskattur
- Aukin skattbyrði á 90% þjóðarinnar
- Óbreytt landbúnaðarkerfi
- Falleinkunn í hagstjórn frá nær öllum innlendum og erlendum sérfræðingum
- 5000 fátæk börn
- 400 eldri borgarar á biðlista
- 170 börn á biðlista eftir þjónustu Barna- og unglingageðdeildar.
- Aukinn ójöfnuður
- 8.500 börn sem hafa ekki farið til tannlæknis í 3 ár
- Frumvarp um að heimila símhleranir án dómsúrskurðar
- 24 ára reglan í útlendingalögunum
- Kaup á sendiherrabústað sem kostaði jafnmikið og það kostar að reka meðal framhaldsskóla
- Skertur réttur almennings til gjafsóknar
- Launaleynd viðhaldið
- Trúfélög fengu ekki heimild til að gifta samkynhneigða
- Ísland í 16. sæti af 30 OECD þjóðum þegar kemur að framlögum til framhaldsskóla
- Ísland í 21. sæti af 30 OECD þjóðum þegar kemur að framlögum til háskólana
- Kaup á vændi ekki gerð refsiverð
- Sami kynbundni launamunurinn í 12 ár
Og svona mætti lengi telja.
Hér lýkur tilvitnun í Ágúst Ólaf varaformann Samfylkingarinnar. Efast nokkur um að það verði ekki svolítið mál að búa til málefnaskrá?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Jamm góð samantekt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2007 kl. 17:49
Ég er hræddur um að Ágúst gleymi þessu um leið og hann er búinn að parkera þjóhnöppum sínum í ráðherrastólinn...
Sigurjón, 22.5.2007 kl. 03:07