Framsóknarflokkurinn er nógu spilltur til að halda áfram í stjórn

Ég hef engar efasemdir um það að Framsóknarflokkurinn mun gera allt til að sannfæra Sjálfstæðisflokkinn um að halda áfram í stjórn þrátt fyrir nauman meirihluta. Þeir vita hvort eð er að flokkurinn deyr alveg eftir næstu kosningar hvort eð er og þá er bara um að gera að gernýta öll spillingartækifæri fram að því.

Þeir fara létt með það að láta þingmenn og varaþingmenn lofa algerri hlýðni til þess að halda völdum og ég efast ekkert um að þeir standi við það líkt og Björn Ingi Hrafnsson samstarfsaðili íhaldsins í Reykjavík. Líklega þurfa frammarar bara gefa eins og eitt ráðherraembætti eftir, t.d. þetta sem Jónína hafði.

Þessi tæpi meirihluti er meira en nógu stór til að íhaldið hefur takmarkaða löngun til að standa í því veseni að semja við Samfylkinguna eða Vinstri græn um alvöru pólitík þegar hann þarf bara að semja um niðurskurð í ráðherraliði framsóknarmanna. Sjáið bara til! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ég myndi vilja sjá stjórn DS.

Sigurjón, 13.5.2007 kl. 14:26

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það væri algert klúður hjá Framsókn að halda áfram, það hlítur að vera rétt hjá þeim að taka sér frí til að skoða sín mál, og gera einvherjar verulegar breytingar, svo er það þá ekki bara VG eða S

Sigfús Sigurþórsson., 13.5.2007 kl. 14:41

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband