8.5.2007 | 08:21
Geir kyssti Condoleezzu Rice - Hvers vegna?
Varnarsamningurinn sem undirritaður var í Washington síðasta haust var sneypuför hin mesta.
Eftir margra mánaða aðgerðarleysi var haldið til vesturheims til að knýja á um nýjan varnarsamning. Samningurinn var loks undirritaður þegar Rice þóknaðist að láta sig þegar Geir Haarde og Valgerður Sverrisdóttir höfðu þvælst um stofnanaganga í Washington í rúman sólarhring. Condoleezza hafði nefnilega svo miklar áhyggjur af Norður Kóreumönnum að hún mátti ekki vera að því að sinna hinum tignu gestum frá Íslandi. Þeir voru nefnilega bara betlarar hjá henni.
Geir Haarde þessi dagfarsprúði og hlédrægi maður sá hjá sér einhverja skrýtna hvöt til að kyssa bandaríska utanríkisráðherrann fyrir samninginn, sem var reyndar innihaldslaus, og tók auk þess þátt í að bjóða henni til Íslands í ofanálag. Sjaldan eða aldrei hefur maður fengið meiri bjánahroll yfir heimóttarlegri hegðun íslendinga.
Síðan þetta gerist hafa þessi sömu hjú, Geir og Valgerður, ekki síst vegna þess að þau tengjast Noregi, gengið frá öðrum varnarsamningi þar og síðan ennþá öðrum í Danmörku. Allir þessir samningar kosta peninga og samt er ósvarað með öllu hverjum sé verið að verjast.
Þau hundruð milljóna sem veita á í að reyna að afla stuðnings við kjör í öryggisráð SÞ og þessa varnarsamninga væru betur komnir í að stytta biðlista í heilbrigðiskerfinu eða bæta kjör aldraðra og öryrkja. Þeir peningar sem fara í svona leikaraskap í utanríkismálum vegna ofsóknaræðis og ótta við afleiðingar Íraksstríðsins fara að sjálfsögðu ekki í annað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:25 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Mér finnst nú að maðurinn eigi að fá hrós fyrir að leggja þetta á sig - kyssa einhverja þá ljótustu konu sem komið hefur að stjórnmálum nokkurntíma - Margareth Thatcher, Golda Meir og Cherie Blair meðtaldar!
Þetta kallar maður að taka einn fyrir liðið.
Ingvar Valgeirsson, 8.5.2007 kl. 12:26
þetta er ruglað lið
ég losna ekkert við aulahrollinn, þetta er einsog pest sem ég er búin að vera með í 12 ár. Og svo er önnur sótt, engu betri, sem herjar á 50% þjóðarinnar sem vilja að þessir hálfvitar stjórni okkur áfram. Það verður aldrei tekið á neinu í heilbrigðiskerfinu, til þess þyrfti vilja fólksins í landinu og það vill svona samninga og rugl frekar.
Ingvar, Margaret Thatcher var fjári hot! amk miðað við aðstæður, og condie er ekkert svo ljót hvað er þetta, það er Geir sem sprengir spegilinn og er afspirnu óálitlegur. Ég fæ verk í hjartað þegar ég sé hann, svo að aumingja Condie átti þetta ekki skilið.
halkatla, 8.5.2007 kl. 13:14
Haukur, þú ert ekkert búinn að fárast yfir Birni Bjarna og stöðuveitingum hans korteri fyrir kosningar. Ég segi nú bara að það sé hálfgerð skítalykt af þessu.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 8.5.2007 kl. 18:11
Haukur, - og svarið er, hún var sætasta stelpan á ballinu
Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 21:12