Get ég fengið borgað fyrir það eitt að þegja?

Jón Gerald Sullenberger kastaði því fram að forráðamenn Kaupþings hefðu boðið honum 2 milljónir dollara fyrir það eitt að þegja um Baug. Þetta er nú meiri hálfvitinn og það er vægt til orða tekið!

Halló, halló!! Ég er opinn fyrir tilboðum um að þegja... Einhver?... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Þessi Sullenberger er flottur.

Jens Sigurjónsson, 4.5.2007 kl. 01:35

2 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Hvað villt þú mikið?

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 4.5.2007 kl. 08:41

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Þetta er ekki ódýrt. Ég hef svo mikið að segja... tvær milljónir dollar eins og Sullenberger talaði um væru vissulega umhugsunarefni...

Haukur Nikulásson, 4.5.2007 kl. 09:27

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nú bara þekkir maður þig ekki Haukur, og veit því ekki hvursu mikilsverð þögn þín er.

Þú skrifaðir færslu um Geirfinnsmálið og einhverja Guðrúnu um daginn, ef þú náttúruleg ert vitna þar er möguleiki að þar sé einhver sem vill greyða hátt gjald, en ekki á ég von á að það sé mikla peninga hægt að hafa af póítíkusunum okkar.

Svo ertu bara fínn penni, svo haltu bara áfram að tala og skrifa.

Sigfús Sigurþórsson., 4.5.2007 kl. 09:35

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þeir segja að þögn sé gulls ígildi

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2007 kl. 11:12

6 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Ég myndi steinhalda kjafti í fimm ár fyrir................................................ ohh, ég get það ekki.

Ingi Geir Hreinsson, 4.5.2007 kl. 20:14

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband