4.5.2007 | 00:40
Jónínumálið einkennist meira af sóðalegu yfirklóri en dylgjum
Þessi framhaldssaga er öll að verða hin pínlegasta. Afgreiðsla málsins fór fram á milli ráðuneytis, stofnana og alþingis SAMDÆGURS. Eitthvað hlýtur hraðþjónustan í þessu máli að kosta aukreitis.
Lygavaðallinn er orðin svo mikill að það hefði verið betra að játa allt saman strax sem óeðlilega fyrirgreiðslu og málið hefði trúlega dáið jafnhratt og afgreiðslan, samdægurs.
Þess í stað er hefur hópur fólks gert sig að ómerkilegum lygurum vegna ómerkilegs máls. Það blasir við að þegar fólk er orðið svona lygið eins og raun ber vitni í smámáli þá sjáum við öll að þeim er ekki treystandi fyrir neinu. Þau hafa misst allan trúverðugleika og vonandi muna kjósendur þetta fram yfir kjördaginn.
Guðjón Ólafur: Umfjöllun má ekki einkennast af dylgjum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:43 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Það er nú frekar ódýr málflutningur að tala um, hvað þá heldur á opinberum vettvangi sem þessum, að fjöldi fólks sem þú líklega þekkir ekki neitt séu lygarar.
Bjarni sagði það í fyrradag að það væri farið yfir þessi mál tvisvar á ári. Stelpan hefur verið ein þeirra síðustu að senda inn áður en frestinum lauk, verið með alla pappíra í lagi og vegna þess að það átti að taka þetta fyrir á allra næstu dögum hafa Dómsmálaráðuneytið og Útlendingastofnun græjað bunkann sem hefur örugglega verið á borðinu hjá þeim lengi með umsóknum undanfarinna mánuða.
Þetta mál er fullkominn stormur í vatnsglasi og fréttamennirnir eingöngu að henda upp þarna ekki-frétt sem er afarslakt á tíma þar sem nóg er af efni til að setja í fréttirnar. Hættum nú þessari vitleysisumfjöllun og förum að snúa okkur að einhverju sem skiptir máli.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 4.5.2007 kl. 01:33
Hann er flottur hann Guðjón Ólafur með bæði horn og hala.
Jens Sigurjónsson, 4.5.2007 kl. 01:36
Snilldarpiltur Guðjón Ólafur. Megi Guð og gæfan gefa Framsóknarflokknum fleiri slíka.
Jóhannes Ragnarsson, 4.5.2007 kl. 07:21