Ég get víst ekki dregið dul á pólitískan áhuga minn og skoða því grannt hvernig frambjóðendum gengur að koma málum sínum á framfæri. Ekki síst hér á www.blog.is
Ritstjórn bloggsins setur frambjóðendur í "umræðuna" og mér sýnist þeir gera þeim nokkuð jafnt undir höfði sé tekið mið af því hvað skoðanakannanir sína með reglulegu millibili.
Þegar Ómar Ragnarsson og Margrét Sverrisdóttir voru að rotta sig saman með sitt framboð tók ég eftir því að Ómar var oftast meðal 10 vinsælustu bloggara og Margrét oft í kringum 30.-35. sæti.
Nú þegar örstutt er til kosninga hafa þau bæði dalað mikið í aðsókn á bloggsíðurnar þegar þau ættu að vera ólmast þar með málflutning sinn, enda um ókeypis auglýsingu að ræða. Prentmiðlar jú vitna orðið talsvert í bloggsíður og hefur undirritaður oftar en einu sinni hlotið slíka athygli. Ómar mælist nú í 50. sæti á vinsældalistanum og Margrét í 128. sæti. Þetta finnst mér vísbending um dalandi áhuga á framboðinu og eins að þeim hafi sjálfum runnið svolítið móðurinn kannski vegna slakrar útkomu í könnunum, sem eru langt í frá að vera uppörvandi.
Fólk hefur margar mismunandi ástæður fyrir því hvernig það vill verja atkvæðinu sínu og það er sem betur fer bara einkamál. Ekki ætla ég að hvetja fólk til annars en að kjósa eftir eigin samvisku og láta ekki skoðanakannanirnar kúga sig í annað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:38 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Já Guðmundur, Ásta setti skóinn upp í sig. Ég er reyndar fjári skúffaður á því að ég var einmitt fyrir nokkrum dögum að hrósa bæði Jónínu Bjartmarz og Ástu Möller, sjáðu bara hvar þær eru staddar núna!!! Hverjum ætti ég að hrósa næst?
Haukur Nikulásson, 3.5.2007 kl. 17:45
Að "rotta sig saman með sitt framboð " eða "vinna saman að sínu framboði"... ætli það sé einhver meiningarmunur á þessum tveimur setningum?
Ég hjó nú bara svona eftir þessu þar sem þú varst að vonast til að fá þau tvö í samstarf á sínum tíma.
Svartinaggur, 3.5.2007 kl. 18:19
Svartinaggur, þetta er mér tamt orðfæri. Ég rottaði sjálfur helling með öðrum án árangurs að þessu sinni.
Haukur Nikulásson, 3.5.2007 kl. 18:44