Óvissan er yndisleg!

Það er einhvern veginn svo tilgangslaust að þrasa um smekksatriði að það hlýtur fólk eiginlega að gera sér bara til gamans.

Þetta lag Eiríks er margbúið að semja og endursemja í gegnum tíðina. Eiríkur segist sjálfur hafa verið tregur að taka þátt i keppninni en látið til leiðast vegna þess hversu gott honum þótti þetta lag.

Þó maður telji sig hafa heilmikið "vit" á tónlist þá hefur verður maður að viðurkenna að maður hefur takmarkað vit á "smekk" fólks.

Sjálfum finnst mér lagið ekki merkilegt og enski textinn bara ruglað orðasafn með þann eina tilgang að "falla vel að laginu". Þrátt fyrir það hef ég fulla trú á að lagið komist eitthvað áfram. Við getum líka alveg eins búist við því að fyrr eða síðar vinnur íslenskt lag keppninna okkur öllum að óvörum!


mbl.is Ekki hrifnir af Eiríki og Valentine Lost
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eurovision

Já, maður þarf bara að bíða og sjá.. óvissan er frábær ! Kv Eurospekingur.. :P

Eurovision, 1.5.2007 kl. 19:02

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Annahvort fellur fellur fólk í stafi fyrir laginu eða hafnar því alveg, Eurovison er eina fyrirbærið í heiminum sem er gjörsamlega óútreikanlegt fyrir utan töfrabrögð, í því felst ákveðin sjarmi, að vísu verður maður fúll þegar lagið "okkar" fellur, manni lýður þá eins og eftir vel heppnaða hryllingsmynd, kominn með hjarstláttartruflanir og hvaðeina.

Benedikt Halldórsson, 1.5.2007 kl. 23:06

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband