26.4.2007 | 16:24
Leiðtogahæfileikar Geirs H. Haarde
Leiðtogi þarf að hafa marga kosti. Þessir kostir eru mis mikilvægir og það þarf enga sérstaka snillinga til að sjá út hvort viðkomandi sé "leiðtogi" eða bara efstur á blaði. Eitt af nýlegri dæmum um slíkt er að við brottfall Davíðs Oddssonar var Geir H. Haarde kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins og þar með verður hann líka valdamesti maður landsins. Ég hef áður haldið því fram að hann sé ekki leiðtogi og til þess að bakka upp slíkt "rugl" að margra mati ætla ég að gera tilraun til að gera það á þann hátt að líta svo á að við ætluðum hreinlega að ráða hann í vinnu sem leiðtoga:
Æskilegir kostir leiðtoga eru:
- Hæfileiki til að blása öðru fólki eldmóði í brjóst sem hvetur það til dáða
- Hæfileiki til að afla málum sínum fylgis
- Hæfileiki til að afla persónu sinni trausts
- Hæfileikinn til að kenna öðrum að vinna
- Hæfileikinn til að fá aðra til að vinna
- Hæfileikinn til að sjá hvernig fólk vinnur
- Hæfileikinn til að sjá hvort verkefni klárist og fylgja þeim eftir
- Hæfileiki til að greina aðalatriði frá aukaatriðum
- Hæfileikinn til að halda samstarfsfólki "á tánum" í vinnu
- Hæfileikinn til að fá fólk til að vinna saman
- Yfirburða þekking á viðfangsefnum starfsins
- Hæfileiki til tjáningar þannig að það sannfæri annað fólk
- Hæfileikinn til að halda völdum sínum og vinna trúnaðartraust nánustu samstarfsmanna
- Hæfileikinn til að láta aðra trúa því að hæfasti leiðtoginn sé við stjórnvölinn
Kostirnir: Geir hefur mikla hæfileika sem maður. Hann er vandaður, dagfarsprúður, virkar traustur og kemur vel fyrir. Hann hefur hæglátt yfirbragð og því stendur enginn ógn af honum. Honum er ekki frýjað vits, hann hefur tæknilega yfirburðaþekkingu á því sem hann er að fást við. Hann er þess vegna prýðilegur í rökræðum við keppinauta sína, og fer alltaf vel frá þeim. Hann er snyrtimenni í klæðaburði og hógvær í öllu tali og fasi, sem fer raunar mjög vel við persónu hans. Hann hefur listræna hæfileika og getur verið skemmtilegur og söngelskur félagsskapur.
Gallarnir: Geir skortir gersamlega eldmóð og því fellur hann á fyrsta og mikilvægasta prófinu. Þú gætir t.d. aldrei séð hann fyrir þér á hliðarlínu í fótbolta sem þjálfara gargandi hvatningarorð til leikmanna. Hann er ekki maður sem skynjar hvenær hann á að taka menn/konur "á teppið" þegar viðkomandi stendur sig illa. Það er enginn hræddur við hann og þar af leiðandi er hætt við að undirmenn hans slugsi. Hann á sjálfur lítið frumkvæði, það þarf að ýta við honum til að eitthvað gerist. Eðli hans er fremur meðal baunateljaranna en hinna þrumandi leiðtoga. Hann gerir líka of lítið af því að sýna sig þegar þess væri vissulega þörf. Á einhvern undarlegan hátt eru vinsældir hans í réttu hlutfalli við ósýnileikann.
Skv. ofansögðu fer ekkert á milli mála að Geir H. Haarde er í flestu tilliti afbragð annarra manna, en bara ekki leiðtogi.
Hafa menn/konur eitthvað til málanna að leggja?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.4.2007 kl. 07:29 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson