Andstćđingar VG hampa Sóleyju Tómasdóttur - hvers vegna?

Sóley Tómasdóttir er himinlifandi yfir ţví ađ vera bođiđ í Silfur Egils í dag. Skiljanlega, ţar sem henni ţykir sér sómi sýndur. Hún er samt ađ misskilja upphefđina og skilur ekki hvers vegna henni er bođiđ.

Egill Helgason býđur Sóley í ţáttinn af ţessum tveimur helstu ástćđum: a) Hún talar gjarnan í fyrirsögnum og ţví eflaust skemmtilegt ađ fá hana og b) hún er svo öfgafull í feminískum skođunum ađ hún skúrar burt hluta af fylgi VG í hvert skipti sem hún tjáir sig opinberlega. Ţetta veit Egill og mun ţví brosa blítt til Sóleyjar ţegar hún mćtir.

Vera má ađ Sóley espi einhverjar konur til dáđa en hún gulltryggir ađ flestir ţeir karlmenn sem hana sjá og heyra munu ALDREI kjósa hana eđa VG. Ég hef séđ karlmenn taka undir málflutning hennar á bloggsíđunni hennar og ég veit satt ađ segja ekki undan hvađa pilsfaldi ţeir koma sumir.

Sóley Tómasdóttir er EKKI málstađ jafnréttisbaráttu kvenna til framdráttar á nokkurn hátt. Hennar málflutningur eykur bara stífnina á móti sem er miđur. Sóley er nefnilega í stíl viđ hávćra og heimtufreka krakka og mađur lćtur ţá ekki hafa neitt fyrr en ţeir stilla sig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

Ég las bók um daginn sem heitir Blink, the power of thinking without thinking eftir Malcolm Gladwell. Ţar var hann m.a ađ segja frá rannsóknum á samskiptum hjóna. Hjónin voru látin tala um eitthvađ mál sem hafđi veriđ á milli tannanna á ţeim og fylgst var međ líkamstjáningu ţeirra. Ýmis atriđi voru talinn til sem virtust sína ţađ í samskiptunum ađ tiltekiđ par myndi ekki endast saman. Eitt atriđi stóđ ţó upp úr.  Í ljós kom ađ pör ţar sem annar eđa báđir ađilarnir ranghvoldu augunum ţegar ţau voru ađ rökrćđa eitthvađ, entust aldrei. Ţađ var nánast gefiđ ađ ef a.m.k annar ađilinn í sambandinu sýndi hinum slíka varnvirđingu ađ ranghvolfa augunum í samrćđum til ađ sýna vanţóknun sína á maka sínum, voru nánast undantekningalaust skilin innan nokkurra ára.  Ţegar Sóley Tómarsdóttir kom fram í Silfrinu fyrst fyrir nokkrum mánuđum ranghvolfdi hún augun ótt og títt ţegar ađrir voru ađ tala. Ţvílík og önnur eins vanvirđing viđ viđmćlendur. Ekki gćfusamt ađ vera í tygjum viđ hana ef mađur tekur eitthvađ mark á vísindarannsóknum.

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 22.4.2007 kl. 12:43

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Sannar bara ađ ţađ er ekki nóg ađ vera kona til ađ geta. Ađ ţađ ađ koma fram fyrir stjórnmálaflokk og tala skynsamlega og án fyrirsagna eins og hún gerđi í silfrinu í dag krefst einhvers allt annars en ađ vera af ákveđnu kyni. hefur ekkert međ kyn ađ gera. Mér fanns Lýđur flottur og Agnes snjöll.  En ţađ er ekki ein fruma í mér sem trúir á ađ Sóley sé góđur kostur..í frambođi eđa sem fyrirmyndarfeministi. Sorry.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 17:09

3 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

ć...datt út orđiđ EKKI sem breytir algerlega innihaldi setningarinnar...ađ koma fram fyrir stjórnmálaflokk.....og tala ekki skynsamlega og án fyrirsagna....

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 17:11

4 Smámynd: Örvar Ţór Kristjánsson

Vil hafa frau Sóley sem oftast í Silfrinu... hvílík steik

Örvar Ţór Kristjánsson, 23.4.2007 kl. 15:37

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband