17.4.2007 | 15:06
Tímabært að gullið komi úr Vatnsmýrinni
Einhverju sinni var leitað eftir gulli í Vatnsmýrinni í hlíðum Öskjuhlíðar. Of lítið fannst á þeim tíma til að það þætti vinnanlegt þannig að það borgaði sig.
Á þeim rúmlega 100 árum frá því þetta var má segja að gullið hafi læðst í Vatnsmýrina í formi verðmætis landsins, mögulegrar stóraukinnar hagkvæmni í samgöngum og öðrum samverkandi áhrifum sem skapa enn meiri verðmæti með því að nota landið undir annað en flugvöll.
Ótti fólks á landsbyggðinni við að flugvöllurinn yrði fluttur til Keflavíkur hefur alltaf og verður ástæðulaus vegna þeirrar einföldu staðreyndar að Reykvíkingar þurfa LÍKA að ferðast út á land og nenna ekkert að vera lengur að því heldur en fólk á landsbyggðinni. Það var því aldrei ástæða fyrir sérstakri andúð á því að flytja flugvöllinn þegar á reyndi.
Skýrsla um flugvöll birt í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Finnur, bráðamóttaka sjúklinga er í Fossvoginum en ekki við Hringbraut. Enda máttu líka búast við að sjúkraflug verði meira í formi þyrluflugs þegar fram í sækir og því ekki alveg rétt röksemdarfærsla til að halda flugvellinum þar sem hann er.
Haukur Nikulásson, 17.4.2007 kl. 15:28
Einhverntíman var spáð í hvort það borgaði sig að leggja lest til keflavíkurflugvallar, eftir miklar skoðanir var áhveðið að það borgaði sig ekki. Afhverju ekki að fara bara með allt flug þangað og leggja þessa lest og málið er leyst? :)
Og já flest allt sjúkraflug þar sem líf liggur við er flogið með þyrlu og lent við spítalann í Fossvoginum þannig þau rök eru eiginlega fáránleg.
Brynjar (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 16:00
Það er reyndar rangt Brynjar að flest allt sjúkraflug sé flogið með þyrlum, Allt eiginlegt sjúkraflug er flogið á venjulegum flugvélum. Þyrluflug er hinsvegar alltaf notað þegar sækja þarf sjúklinga eða slasaða þangað sem flugvélar geta ekki lent, svo sem á haf út eða í óbyggðir og þá gjarnan lent með þá sem næst næsta sjúkrahúsi. Það væru hinsvegar einu rökin sem ég gæti samþykkt fyrir því að völlurinn færi úr Vatnsmýrinni Haukur, að þar fyndist raunverulega gull og það í miklum mæli. En í guðs bænum, ekki Keflavík og ekki Hólmsheiði sem kæmi sér þó betur fyrir mig persónulega sem nota völlinn mikið (styttra á völlinn að heiman, austan við fjall) en þar hef ég oft farið um í kolvitlausu veðri og komið í blíðu niðri í Vatnsmýri.
Viðar Friðgeirsson, 17.4.2007 kl. 18:14