Síðustu forvöð að stela ferðapeningum úr ríkissjóði

Þetta lið er til algerrar skammar! Maður er bálreiður. Umboð þessa fólks í opinberu starfi er að renna út innan mánaðar og þau eiga ekkert erindi.

Geir H. Haarde, hvers vegna grípur þú ekki inn í svona augljós spillingarmál? 


mbl.is Forseti Alþingis í heimsókn til Kalíforníu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Þetta lið sem er á ferð þarna hefur lítið erindi þangað nema að þetta sé alger kurteisisheimsókn. Ekkert af þessu fólki verður sitjandi á þingi eftir 12 maí og það hefði vel verið hægt að senda nefnd þangað í haust skipaða fólki sem gæti virkilega kynnt sér það sem er í gangi í Kaliforníu. Það tekur líka steinin úr að ríkið sé að borga undir Kristinn Björnsson til Kaliforníu. Það eina sem ég væri til í að borga undir hann væri farmiði til Kolbeinseyjar, aðra leiðina.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 16.4.2007 kl. 16:26

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Nei, helvítið getur synt þangað.

Þó svo að um svokallaða endurgjaldsheimsókn sé að ræða, en það þþykir víst gríðarleg moðgun að gjalda ekki heimsókn í sama, þá hefði verið nær að fara fyrr til að heimsóknin nýttist eitthvað.

Og skilja Kristinn eftir í tollinum.

Ingvar Valgeirsson, 16.4.2007 kl. 17:48

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég ætla ekki einu sinni að segja hvað ég hugsa.  Það er ekki prenthæft. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2007 kl. 18:48

4 identicon

„Þess má geta að einn fylkisþingmaðurinn, Tom Torlakson, er af íslenskum ættum.“

Og hvað með það? Hvað ætla þau að gera, skoða fjölskyldualbúmin hans og skiptast á fregnum af tíðarfari..??

Það er hreinlega ótrúlegt að fjölmiðlar skuli sleikja þetta upp og birta sem kurteisislega tilkynningu í stað þess að velta því upp hvort þessi sirkus á kostnað skattborgara sé afsakanlegur.

Bjarni Þór Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 20:40

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Það er ekki eins og þetta lið þurfi að svelta enda búinn að triggja sér góð eftirlaun.

Georg Eiður Arnarson, 16.4.2007 kl. 22:41

6 Smámynd: Svartinaggur

Hvaða asskotas öfund er þetta út í sendinefndina okkar? Er verið að brjóta einhver lög eða reglur, skráðar sem óskráðar? Aðalhneykslið sem ég sé í þessu að sendinefndin hittir ekki ríkisstjórann sjálfan heldur einhverja varaskeifu!

Svartinaggur, 18.4.2007 kl. 13:54

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband