16.4.2007 | 11:24
Við munum tapa öllum helstu auðlindum þjóðarinnar á næsta kjörtímabili
Þetta er úrdráttur úr landsfundarsamþykkt Sjálfstæðisflokksins:
"Íslensku orkufyrirtækin eru í dag leiðandi þekkingarfyrirtæki Landsfundur fagnar aðkomu einkaaðila að útrás orkufyrirtækjanna. Tímabært er að leysa úr læðingi krafta einkaframtaksins svo að íslensk sérþekking og hugvit fái notið sín til fulls í þeirri útrás. Landsfundur leggur til að skoðaðir verði kostir þess að færa eignarhald ríkisins á orkufyrirtækjum yfir til einkaaðila, sérstaklega með tilliti til samkeppnis- og jafnræðissjónarmiða.
Landsfundur er andvígur því að ein atvinnugrein sé skattlögð umfram aðrar með innheimtu svokallaðs auðlindagjalds. Samræma ber slíka gjaldtöku milli atvinnugreina sem nýta auðlindir eða fella gjaldið niður ella. "
Hér fer ekkert á milli mála að Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að halda áfram að einkavæða starfsemi Landsvirkjunar og orkufyrirtækjanna sem ekki er fræðilegur möguleiki á að verði í eðlilegri samkeppni á Íslandi.
Ennfremur er löngu ljóst að fiskveiðiauðlindin verður fest varanlega í sessi hjá útvegsmönnum.
Íslendingar eru, sem þjóð, á góðri leið með að tapa öllum raunverulegum eignum sínum í hendur einkaaðila sem auðveldlega geta síðan misst þær úr höndum sér í til þeirra útlendu fjármálafyrirtækja sem lánað hafa íslensku bönkunum mestu sambankalán í Íslandssögunni.
Það virðist ekki vera nokkur leið að vekja fólk til umhugsunar í þessum málum. Ég hef engan áhuga á að segja seinnar meir "Told you so!". Vaknið núna!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þú kýst auðvitað að nota drögin en síður lokaútliti.
Einnig kýst þú að líta framhjá verulega sterkri grein um, að fullveldisréttur verði varin á auðlindum þjóðarinnar.
Svo er, að lítill hópur en fylginn sér, hafið sett enn sterkari ákvæði inn í drögin en menn kusu að ná málamiðlun um orðalag sem tæki ekki fortakslaust f um hvorugt, óbreytt ástand eða einkavæðingu.
ÞEtta er ekkert annað enn hræðsluáróður hjá þér en skiljanlegur ef miðað er við stöðu þinna manna í skoðanakönnunum upp á síðkastið.
Miðbæjaríhaldið.
Bjarni Kjartansson, 16.4.2007 kl. 11:32
Sammála þér Haukur í þessu. Það er verst hvað andúð þín í garð Frjálslynda Flokksinns er mikil því að ég held að þín sjónarmið í mörgum málum séu sambærileg og hjá okkur. Gangi þér vel.
Georg Eiður Arnarson, 16.4.2007 kl. 12:02
Bjarni: Tilvitnunin er tekin beint af vef XD.IS og því eins réttar og flokkurinn vill hafa þær. Þetta er ekki kynnst sem drög heldur samþykkt ályktun. Ef það er ekki rétt þarf flokksbatteríið að setja inn réttan texta. Þú mátt kalla þetta hræðsluáróður, því ég er hræddur við þetta mál því miður.
Georg: Ég hef enga sérstaka andúð á Frjálslynda flokknum fremur en öðrum flokkum. Mig vantar bara trú á frambjóðendur hans til að vilja kjósa flokkinn. Málin er líklega flest alveg hreint að mínu skapi, nema innflytjendaumræðan. Ég reyndi að hafa samband við flokkinn síðasta haust, en mér var ekki svarað hvorki af framkvæmdastjóra (þá MS) né Guðjóni Arnari. Held reyndar að GAK sé hvorki leiðtogi né góður í almennum samskiptum og það dugar mér bara ekki.
Haukur Nikulásson, 16.4.2007 kl. 12:14
Kíkti á þetta á vefnum og er kórrétt hjá þér og biðst ég auðvitað forláts að hafa klikkað þarna en mér er það til afsökunar, að ögn mýkri texti var ritaður hjá mér við þessar línur. Texti hver hefði átt að fara þarna inn að mínu mati.
Hitt er svo einnig rétt og satt hjá mér, að einkavæðingaráform örfárra fara EKKI í gegn án þess að kljúfa flokkinn í svona 1/4 3/4 hvar mikill meirihluti er á móti Einkavæðingu og sölu ríkiseigna í orkugeiranum og í ályktuninni er krafa um að gæta beri fullveldissjónamiða og þannig eignarhalds þjóðarinnar á auðlindunum.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 16.4.2007 kl. 15:54