Ekki vissi ég þetta! - Mikilvæg skilaboð frá Svíþjóð

Það er ótrúlegt hvað maður verður vitni að háfleygu málfari landsfundarfólks, bæði hjá Samfylkingu sem og Sjálfstæðismönnum.

Lotningin, virðingin og gapandi aðdáunin gagnvart leiðtogunum er slík að mann dauðlangar að grípa til kvikindslegra spaugsyrða í massavís. Ég ætla samt að sitja á strák mínum þótt erfitt sé.

Ég vona að landsfundarfólk skemmti sér vel en missi sig ekki í meiri leiðtogadýrkun en orðið er því þá fer ég að syngja hérna fyrir alvöru! 


mbl.is „Það þarf konu til að koma jafnaðarmannastjórn að völdum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Getur vel verið að það þurfi konu til að koma jafnaðarmannastjórn til valda, ef menn telja að svoleiðis stjórn sé af hinu góða. En sú kona er ekki í framboði hérlendis mér vitanlega.

Ingvar Valgeirsson, 13.4.2007 kl. 23:44

2 Smámynd: Birna M

Byrjaðu bara að syngja

Birna M, 13.4.2007 kl. 23:56

3 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Þetta var athyglisvert svo ekki sé meira sagt.

Ragnar Bjarnason, 13.4.2007 kl. 23:56

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 265345

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband