6.4.2007 | 18:06
"Veistu ekki að góðærið er Davíð og Sjálfstæðisflokknum að þakka!"
Maður verður stundum orðlaus. Líklega er það vegna þess að maður skilur ekki einfaldar staðreyndir um það hvernig þjóðfélag eins og ísland hefur það.
Einhvern tíma þegar ég ræddi við mann um pólitík, taldi ég upp fyrir hann listann sem er í færslunni hér á eftir. Hann reiddist, stappaði niður fæti, horfði á mig fast og sagði "Veistu ekki að góðærið er Davíð og Sjálfstæðisflokknum að þakka!" Ég hélt í fyrstu að maðurinn hlyti að vera að grínast, svo reyndist ekki vera.
Á svona helgum degi kristinna manna ætti maður að skilja hvers vegna prestar biðja guð um að blessa ríkisstjórnina í messunum sem þeir flytja. Allt það góða sem við upplifum er nefnilega Sjálfstæðismönnum og Framsóknarmönnum að þakka. Verði þeir blessaðir! (Helst eftir næstu kosningar)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:13 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 265322
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ágæt athugsemd Haukur. Mitt viðhorf hefur verið það að Davíð og margir fleiri hafi átt ÞÁTT í efnahagslegum uppgangi sem verið hefur á Íslandi um árabil. Davíð var í stafni skútunnar þegar fjölmargar ákvarðanir voru teknar og lög sett sem gerðu efnahagslífinu kleift að blómstra og dafna. Hann var réttur maðurinn til verksins, þekkti sinn vitjunartíma segja sumir, sama hvert frumkvæði hans var eða samstarfsmanna hans. Um það verður ekki deilt enda taka margir undir þetta viðhorf, m.a. með að benda á að þeirra menn hafi nú einnig komið að umbreytingunum.
Ég þykist viss um að þú hafir deilt þessari skoðun minni eða svipaðri enda þarf hún ekki að varða upptalninguna á listanum þínum. Eftir sem áður stendur að efnahagsframgangurinn er afleiðing vinnu frumkvöðla, kröftugrar uppbyggingar stóriðju og fjármálstofnana, menntakerfis og framlags margra vinnandi handa. Listinn er langur og ekki má gleyma tiltölulega góðu samstarfi aðila vinnumarkaðarins.
Vertu viss um, að prestar og forystumenn safnaða munu blessa yfirvöld þegar aðrir en Framsókn og Sjallar halda um stjórnvölinn.
Ólafur Als, 6.4.2007 kl. 19:01