6.4.2007 | 12:59
Vinstri græn tóku þátt í þjófnaði úr ríkissjóði
Ég þreytist seint á að benda á þversagnir í framburði þeirra stjórnmálamanna sem halda því fram að nýju lögin um fjármál stjórnmálasamtaka hafi yfir sér eitthvert yfirbragð heiðarleika og ráðdeildar. Þeir ákváðu það eitt í sameiningu að nenna ekki lengur að taka við og fela spillingarfjármagn frá stórfyrirtækjum og ríkum einstaklingum.
Núverandi þingflokkar ákváðu í sameiningu að stela (með lagasetningu) nærri 5 milljónum á hvern einasta þingmann á ári til að tryggja endurkjör þeirra. Þetta er hátt í að vera jafn há upphæði og þeir fá útborgað í laun. Ný framboð fá ekkert og eru auk þess skuldbundin til að þiggja ekki meira en 300.000 krónur frá hverjum lögaðila.
Það er sniðugt að setja þessar hömlur á ný framboð á sama tíma og þingflokkarnir lögfesta að ríkissjóður brjóti sjálfur þessa meginreglu um 300.000 kallinn þeim sjálfum til handa!
Bókhald stjórnmálaflokka á að vera öllum opið að mati VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
VG teljast nú nánast til hryðjuverkamanna með sína stefnu og hörðu sókn að lýðræðinu og mannréttindunum!
Halldór Fannar Kristjánsson, 6.4.2007 kl. 13:31
Hvaða nýju framboð? Það hafa ekki birst neinir framboðslistar frá nýjum framboðum. Hinsvegar má alveg fallast á að það er ekki réttmætt þegar framboð er löglega komið fram að það fái engan stuðning til framboðs.
Lára Stefánsdóttir, 6.4.2007 kl. 13:38
Lára, þú misskilur mig. Ríkið á ekki að styrkja nein stjórnmálasamtök.
Haukur Nikulásson, 6.4.2007 kl. 14:03
Það sem þingmenn virðast kunna best er að skara eld að eigin köku. Þar er þeim enginn fremri. Síðan þarf auðvitað að setja samkeppnishöft á nýja flokka sem gætu svift þá forréttindunum og komið þeim út af þægilegasta vinnustað landsins.
Ingi Geir Hreinsson, 6.4.2007 kl. 15:32
Alþingi eins og ég þekki það er ekki þægilegasti vinnustaður landsins en það er líklega eitt af því sem fólk vill ekki heyra. Auðvitað eru til þar menn sem mættu vera duglegri í vinnunni en þeir eru tiltölulega fáir og fólk hefur það í hendi sér að láta þá fara. Mér finnst sjálfri að þar mætti skipulag vinnutíma vera betra, skipulag á störfunum ljósara lengra fram í tímann og láta þingið frekar starfa lengur og hafa þá meira svigrúm til að vinna heima í kjördæminu á meðan þingið starfar frekar en að taka þetta í skorpum ég held að vinnubrögðin yrðu markvissari.
Lára Stefánsdóttir, 6.4.2007 kl. 21:55