Ágúst fengi hvort eð er ekki þessi atkvæði - hvað er hann að hugsa!?

Alveg er hann dæmalaus þessi málflutningur þeirra sem fara einatt í fýlu þegar ný framboð eru mynduð. Ágúst Ólafur, þessi annars vel greindi maður, virðist ekki skilja að sum okkar myndu ekkert frekar kjósa Samfylkinguna fremur en stjórnarflokkana. Hvað er þá dautt? Vill hann frekar að stjórnarflokkarnir fái atkvæðin sem hann fær ekki?

Þessi málflutningur er ómerkilegur hræðsluáróður sem á engan rétt á sér og er ómálefnalegur. Það eru allir frjálsir að því að mynda stjórnmálasamtök eins og önnur félög. Sættið ykkur við það! 


mbl.is Ágúst Ólafur: Hætta á að atkvæði detti niður dauð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Þarna er um upphaf lífróðurs að ræða held ég. En hann er engu bættari með að setja þetta fram svona.

Ragnar Bjarnason, 6.4.2007 kl. 09:21

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Við höfum heyrt svona allan timann sem við höfum boðið fram.  Svo það kemur ekki á óvart, nema mér finnst frekar að það væru þessir gömlu sem kæmu með svona frasa.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2007 kl. 11:26

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 265279

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband