4.4.2007 | 08:32
Félagaskrá Sjálfstæðisflokksins er stærsta flokkslygin!
Þann 17. desember s.l. sendi ég framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins formlega úrsögn mína úr flokknum.
Í gær horfði ég að boð Sjálfstæðisflokksins um að mæta á setningu landsfundar og hef því fengið endanlega staðfestingu á því sem ég hef talið mig vita í mörg ár að félagaskrá þessa flokks er ein risastór sjálfsblekking.
Staðreyndin er nefnilega sú að mjög fáir greiða raunverulegt félagsgjald til flokksins og nöfnin eru fengin í skrána með því að starfandi félagar skrá samviskusamlega niður alla þá sem hugsanlega kjósa flokkinn. Ég tók sjálfur þátt í þessu starfi á síðustu öld. Sjálfur hef ég aldrei greitt félagsgjald en fengið flokksfréttir og ýmislegt sent þrátt fyrir það og verið lengi titlaður fulltrúaráðsmeðlimur óumbeðið.
Félagaskrá Sjálfstæðisflokksins sem slík er lygi. Það sem er rétt, er að skráin þeirra er listi yfir mögulega stuðningsmenn í kosningum og ekkert meira.
Mér þætti rétt að einhver á flokksskrifstofunni staðfesti með athugasemd hér að ég hafi verið strikaður út af skránni. Það tókst greinilega ekki að gera það með beinum tölvupósti til framkvæmdastjóra flokksins, sem trúlega er of upptekin við að telja kosningastyrkinn frá ríkissjóði til að sinna svona mjálmi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:36 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Já, mér skilst að þeir séu langt í frá þeir einu sem stundi þessa iðju. Félagi minn var skráður í Samfylkinguna og gott ef hann kaus ekki á síðasta flokksþingi, þrátt fyrir að vera ekki á landinu og hafa aldrei kosið nokkurn skapaðan hlut.
Ingvar Valgeirsson, 4.4.2007 kl. 14:30
Ertu að segja að þetta sé eins og að fá kynsjúkdóm, það þurfi einhvers konar inngrip og meðferð til þess að ná sér?
Ingi Geir Hreinsson, 4.4.2007 kl. 17:46
Nei, Ingi, verum nú aðeins hófsamari í orðavali en þetta. Líklega er þetta bara tregða við að sinna því smáatriði að finna nafnið mitt í skránni og ýta á DELETE.
Haukur Nikulásson, 4.4.2007 kl. 18:13
Hvað áttu við Þrymur? Gáð að hverju?
Haukur Nikulásson, 4.4.2007 kl. 22:35
Amma mín skráði mig í kvenfélag Sjálfstæðiskvenna fyrir um.,b, 50 árum, ég er ennþá að fá bréf um að mála Valhöll og svoleiðis. Ætli hún fái ekki bréf líka upp í himininn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2007 kl. 08:57
Ég bara spurði, eins og mér einum er lagið. Ég fullyrti ekki neitt, bara lagði út frá þínum orðum.
Ingi Geir Hreinsson, 5.4.2007 kl. 09:24
Þetta er í góðu lagi Ingi. Ég er búinn að skoða bloggsíðuna þína og sé hvernig stíllinn er. Ekki breyta neinu þar um!
Haukur Nikulásson, 6.4.2007 kl. 09:48