3.4.2007 | 08:14
Meirihlutinn ræður - hvort sem það er vit eða ekki
Mér finnst niðurstaða kosninganna í Hafnarfirði eiginlega bara dapurleg. Hún var nefnilega engin. Það vann enginn þessar kosningar hvort sem fólk vildi stækkun álversins eða ekki. Nýr meirihluti bæjarfélagsins getur nefnilega tekið aðra ákvörðun um málið strax á næsta kjörtímabili. Það er ekkert sem hindrar það í sjálfu sér fari nýjar sveitarstjórnarkosningar þannig. Við búum við þannig stjórnarfar að ÖLL lög og ALLAR samþykktir má endurskoða.
Ég er reyndar á þeirri skoðun að ekki verði hjá því komist að venjulegt nútíma samfélag þurfi blöndu iðn- og atvinnugreina til að þrífast. Það þýðir að stóriðja er hluti af dæminu. Spurningin er bara sú hvort það sé ekki að verða þjóðareinkenni íslendinga að vera í ALLT-eða-EKKERT-málum. Við þurfum ekki að skoða annað en loðdýrarækt og fiskeldi í nýlegri fyrnd til að sjá að stundum höfum við verið of kappsöm í tilraunastarfsemi sem mátti gjarnan vera í smærri mæli til að byrja með, svona rétt til að komast að því hvort viðkomandi atvinnustarfsemi bæri sig eða ekki. Nei þetta varð að vera allt eða ekkert.
Meirihluti kjósenda ræður. Skiptir hér engu máli hvort þessi meirihluti hefur ekki vit á málinu eða ekki. Við höfum samþykkt svona leikreglur. Stundum má spyrja sig hvort kjósendur eigi að fá að kjósa um mál eða ekki. Ef við þyrftum á alvarlegri aðgerð að halda heilsunnar vegna þætti okkur ekkert sniðugt að leggja slíkt mál undir einhverjar almennar kosningar. Þó að þetta sé kannski ekki besti samanburðurinn er punkturinn sá að kjósendur vita stundum nánast ekkert um hvað er kosið, en ráða samt úrslitum!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:16 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Má ekki lika snúa þessu við og aðrir en við T.D Alþingismenn eða Bæjaraðsmenn hafi ekkert vitá á hlutunum sem þeir eru að fjalla um /þetta um meirihluta er tekið mark á hinu háa Alþingi þó naumt se/Velkjomin til Landssins / Kveðja/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 3.4.2007 kl. 13:46
Já.....ég velti því stundum fyrir mér..hversu lýðræðið getur veri að virka réttilega og með bestu hugsanlegu útkomu í huga...þegar ég heyri á hvaða forsendum sumir kjósa. Og er ekki vissum að sumir ættu að kjósa um sum mál..þar sem þekking á viðfangsefninu og yfirsýn er næsta lítil eða engin í sumum tilfellum. Og það er ekkert endilega bara bundið við hinn alemnna kjósanda...má jafnvel sjá d´mi um slíkt hjá háttvirtum alþingismönnum.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 15:22
Þetta er eflaust rétt hjá þér að megnið af Hafnfirðingum hefur lítið sem ekkert vit á því sem kosið var um. Einnig er ég sammála Haraldi um að sennilega hafa bæjarráðsmenn og alþingismenn nánast ekkert vit á þeim hlutum sem fjallað er um hverju sinni. Sjálfur er ég sannfærður um að fæstir kjósendur hafi sjaldnast nokkurt vit á frambjóðendum til Alþingis eða sveitastjórna, þegar gengið er til kosninga.
Hvar endar þetta? Verðum við ekki bara að leggja niður lýðræðið og taka upp einræði fyrst svona er komið fyrir okkur?
Svartinaggur, 3.4.2007 kl. 21:55
Þið eruð öll með þetta rétt metið. Við erum í þeirri stöðu að hugleiða menntað einræði að tillögu Svartanaggs. Býður sig einhver fram?
Haukur Nikulásson, 4.4.2007 kl. 00:03