19.3.2007 | 19:59
Skyldu íslensk stjórnvöld senda fjölskyldu hans samúðarskeyti?
Endalaust er úðað yfir okkur afleiðingum leiðindanna í Írak.
Nú eru menn að gera því skóna að allt að milljón manns hafi verið drepnir í Írak frá því bandaríkjamenn hófu þar innrásina.
Hvað munar um einn í viðbót? Geir Haarde og Jón Sigurðsson, sem nú eru í kærkomnu fríi frá erfiðum þingstörfum, ættu nú að vera svolítið samúðarfullir og senda skeyti til fjölskyldu varaforsetans ekki satt? Þessi atburðarás er jú með vilja og stuðningi íslenskra yfirvalda.
Fyrrum varaforseti Íraks og samstarfsmaður Saddams Husseins verður hengdur í dögun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég felli ekki tár vegna þessa manns. Þeir mega hengja hann mín vegna, rétt eins og þeir gerðu við Saddam.
Það hinsvegar pirrar mig allverulega þegar saklaust fólk er drepið, en þessi maður á, eftir því sem ég best fæ séð, ekki heima í þeim hópi.
Ingvar Valgeirsson, 20.3.2007 kl. 14:44
Ingvar, ertu búinn að gleyma því að henging Saddams Hussein olli dauða tuga manna til viðbótar vegna hefndaraðgerða. Hvar viltu að þetta stoppi?
Haukur Nikulásson, 20.3.2007 kl. 15:04
Ef Saddam hefði bara haldið áfram að vera í fangelsi hefði sá möguleiki verið fyrir hendi að einhver félaga hans næði völdum og hleypti honum út. Svoleiðis gerist í þessum heimshluta. Ég er ekkert viss um að menn hefðu sleppt hryðjuverkum þó svo hann hefði ekki verið látinn hanga. Þeir hefðu fundið aðrar ástæður fyrir að sprengja saklaust fólk í loft upp. Mér sýnist nefnilega terroristar ekki þurfa sérstakar ástæður til að drepa sjálfa sig og aðra í leiðinni. Hatur á einhverjum eða einhverju dugir.
Ingvar Valgeirsson, 20.3.2007 kl. 18:45
Gleymdi að segja eitt - við ákvörðun refsingar glæpamanna á að sjálfsögðu ekki að vera hræddur við hótanir öfgamanna um aðgerðir í kjölfar dómsins. Svo má aftur lengi og árangurslítið deila um réttmæti dauðarefsinga.
En hryðjuverkum í Írak myndi eflaust fækka talsvert ef hætt yrði að flytja fréttir af þeim. Glæpónarnir sem stunda morð á saklausum borgurum gera það til að komast í fréttir og koma þar með höggi á hersetuliðið.
Ingvar Valgeirsson, 21.3.2007 kl. 12:25
Þetta er vandrataður vegur Ingvar. Það er líka sitthvað til í því hjá þér að vitleysingarnir espast upp við fréttaflutninginn og það er ekki gott fyrir hina sem vilja þó vera upplýstir um gang mála. Þetta er ekki auðveldur heimur sem við lifum í.
Haukur Nikulásson, 21.3.2007 kl. 20:30
Nei. Bara ef lífið væri jafn einfalt og ostur.
Ingvar Valgeirsson, 21.3.2007 kl. 22:20